Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1940, Side 40

Eimreiðin - 01.01.1940, Side 40
26 ENDURHEIMT ÍSLENZKRA SIÍJALA OG GRIPA eimreiðin þetta ómetanlegt), þá einkum með því að skila aftur öllu þvi af safninu, sem af íslands hálfu hefur verið gerð krafa til að fá. Er hér vitaskuld ekki lengur um það eitt að ræða, sem frá öndverðu hefur í fullu heimildarleysi verið haldið í safni þessu um tveggja alda hil, þau skjöl, sem upplýst er um, að voru aðeins „að láni“, en fyrst 1926 var sýndur litur á að skila eftir mikla rekistefnu, eins og kunnugt er og nokkuð iná ráða af því, sem að framan er skráð, og eru þó heldur ekki þar komin öll kurl til grafar. Krafa íslendinga er nú: Alt Árnasafn heim — þ. e. hinn íslenzki hluti þess allur, það, sem héðan er komið eða af íslenzkri rót runnið. Að lokum skal svo aðeins hent á eftirgreinda staðreynd: Skil og afhending á slíku sem þessu milli menningarþjóða liafa af flestum á síðari tímum verið talin svo sjálfsögð, að gengið hefur verið út frá, að á það ætti ekki að hresta. Og að því er viðvikur Dönum — sem vér höfum nú uppi úrslita- kröfur á hendur í þessu efni —, þá hafa þeir sjálfir bæði við- urkent það við aðra og líka gert kröfur um slíkt, þar sem þvi hefur verið að skifta. Undanfarið hafa þesskonar afhend- ingar farið fram milli Danmerkur og Noregs og Danir skilað úr sínum söfnum mörgu eða flestu því, sem við kom Noregi eða hinni norsku þjóð, — og það, sem eftir kann að vera þar, mun verða endurheimt, segja Norðmenn, enda hafa þeir greið- lega afhent hin dönsku skjölin og jafnvel gefið ofanálag. Þa® er nú kunnugt, að samband Noregs og Danmerkur fyrrum var að réttu lagi með næsta líkum hætti og milli íslands og Danmerkur, sem þó var meira einhliða í þessu el'ni, svo að vér höfum af eðlilegum ástæðum víst litlu að skila af dönsk- um munum og skjölum (sem þá ekki jafnframt áhræra is' lenzk mál); en væri um slíkt að tala, myndi það verða auð- sótt. Mun Dani og ráma í það, að atvikin höguðu því svo a liðnum öldum, að þeir hafa nú öllu að skila. Þegar Danu fengu Slésvík eftir heimsstyrjöldina fyrri, gerðu þeir kröfu til þess að fá afhent ýms skjöl og skilríki úr varðveizlu Þjóð- verja, er áhrærðu þenna Íandshluta, og var þeim það í té látið. Rökrétt afleiðing alls þessa hefði vissulega átt að vera su. er mál þetta var nú á ný tekið upp af íslands hálfu, að Danu veitti því góðar undirtektir og greiða lausn þegar í stað, ekki
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.