Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1940, Side 42

Eimreiðin - 01.01.1940, Side 42
28 ERUÐ ÞÉR GÓÐ EIGINKONA EIMREIÐIN maður j'ðar og heimili sé yður týnt og tapað fvr en varir. Spurningarnar eru liessar: 1. Munið ]iér ætíð á hverju ári eftir afmælisdegi mannsins yðar? 2. Getið þér neitað yður um ný föt? 3. Elskið ])ér eiginmann yðar enn- ]>á cins mikið og þegar ])ið vor- uð trúlofuð? 4. Þegar Iiann segir, að eitthvað, sem yður langar til að eignast, sé of dýrt, getið þér ])á fallist á það? 5. Eruð ])ér ávalt lieima á þeim tíma, sem liann er vanur að koma heim, og eru máltiðimar altaf til á réttum tíma? 6. Getið þér sneitt hjá rifrildi inn- an fjölskyldunnar og varast að segja vinkonum yðar frá á- rekstrum á heimilinu? 7. Eruð þér góð að matreiða, og fellur manninum yðar þær mál- tíðir vel í geð, sem þér mat- reiðið ? 8. Reynið þér jafnan að hafa föt hans i lagi? 9. Huggið þér hann og liressið, þegar hann er þreyttur og á inóti blæs? 10. Látið þér yður eins ant um út- lit yðar heima fyrir eins og utan heimilis? 11. Látið þér manninn yðar fá eilt- hvað að drekka sér til hressing- ar í livert sinn sem liann fer fram á slíkt? 12. Látið þér það óátalið, að eigin- maður yðar gangi um á ilskóm og snöggklæddur? 13. Hættið þér fúslega, og jafnglöð og ekkert liefði í skorist, við að fara út, ef maðurinn yðar er þreytlur og vill vera heima? 14. Takið þér tillit til þess, hvernig hann gengur um á skrifstofu sinni og látið þér alt óhreyft á skrifhorði hans, eins og hann hefur skilið við það? Þannig eru spurningarnar, og nú getur hver ein skygnst um sjálfa sig- — Aðeins vantar samskonar prófraun fyrir eiginmennina. En ef til vill verður einliver lesendanna til að bæta úr þvi? Nýtt framhaldsrit. Síðar i þessu hefti birtist upphafið á hók dr. Alexanders Cannon: „Thé Invisible Influence", sem oft hefur verið vitnað til i ritgerðum þeim, eftii' sama höfund, sem birzt hafa áður hér í Eimreið. í ráði er að bók þessi, sem iicfur i þýðingunni lilotið heitið Ósýnileg áhrifaöfl, haldi áfram að hirtast unz lienni er lokið. Hún er þýdd eftir 17. útgáfunni, frá 1937, —■ og með leyfi höfundarins, eins og aðrar ritgerðir lians, sem áður liafa birzt hér. Lesendurnir eru beðnir að hafa i liuga, að hókin Máttarvöldin, eftir þenna sama höfund, sem áður hefur birzt í Eimreiðinni, er samin og útgefin á eftir þessu riti, er nú hefst. En í því segir meðal annars fra ferð höfundarins til Indlands og margvíslegri reynslu lians í sambandi við þá för.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.