Eimreiðin - 01.01.1940, Qupperneq 42
28
ERUÐ ÞÉR GÓÐ EIGINKONA
EIMREIÐIN
maður j'ðar og heimili sé yður týnt og tapað fvr en varir. Spurningarnar
eru liessar:
1. Munið ]iér ætíð á hverju ári
eftir afmælisdegi mannsins
yðar?
2. Getið þér neitað yður um ný
föt?
3. Elskið ])ér eiginmann yðar enn-
]>á cins mikið og þegar ])ið vor-
uð trúlofuð?
4. Þegar Iiann segir, að eitthvað,
sem yður langar til að eignast,
sé of dýrt, getið þér ])á fallist
á það?
5. Eruð ])ér ávalt lieima á þeim
tíma, sem liann er vanur að
koma heim, og eru máltiðimar
altaf til á réttum tíma?
6. Getið þér sneitt hjá rifrildi inn-
an fjölskyldunnar og varast að
segja vinkonum yðar frá á-
rekstrum á heimilinu?
7. Eruð þér góð að matreiða, og
fellur manninum yðar þær mál-
tíðir vel í geð, sem þér mat-
reiðið ?
8. Reynið þér jafnan að hafa föt
hans i lagi?
9. Huggið þér hann og liressið,
þegar hann er þreyttur og á
inóti blæs?
10. Látið þér yður eins ant um út-
lit yðar heima fyrir eins og
utan heimilis?
11. Látið þér manninn yðar fá eilt-
hvað að drekka sér til hressing-
ar í livert sinn sem liann fer
fram á slíkt?
12. Látið þér það óátalið, að eigin-
maður yðar gangi um á ilskóm
og snöggklæddur?
13. Hættið þér fúslega, og jafnglöð
og ekkert liefði í skorist, við að
fara út, ef maðurinn yðar er
þreytlur og vill vera heima?
14. Takið þér tillit til þess, hvernig
hann gengur um á skrifstofu
sinni og látið þér alt óhreyft á
skrifhorði hans, eins og hann
hefur skilið við það?
Þannig eru spurningarnar, og nú getur hver ein skygnst um sjálfa sig-
— Aðeins vantar samskonar prófraun fyrir eiginmennina. En ef til vill
verður einliver lesendanna til að bæta úr þvi?
Nýtt framhaldsrit.
Síðar i þessu hefti birtist upphafið á hók dr. Alexanders Cannon: „Thé
Invisible Influence", sem oft hefur verið vitnað til i ritgerðum þeim, eftii'
sama höfund, sem birzt hafa áður hér í Eimreið. í ráði er að bók þessi,
sem iicfur i þýðingunni lilotið heitið Ósýnileg áhrifaöfl, haldi áfram að
hirtast unz lienni er lokið. Hún er þýdd eftir 17. útgáfunni, frá 1937, —■
og með leyfi höfundarins, eins og aðrar ritgerðir lians, sem áður liafa
birzt hér. Lesendurnir eru beðnir að hafa i liuga, að hókin Máttarvöldin,
eftir þenna sama höfund, sem áður hefur birzt í Eimreiðinni, er samin
og útgefin á eftir þessu riti, er nú hefst. En í því segir meðal annars fra
ferð höfundarins til Indlands og margvíslegri reynslu lians í sambandi
við þá för.