Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1940, Side 44

Eimreiðin - 01.01.1940, Side 44
30 LAUGARVELUR OG KRINGILSÁRRANI eimreiðin milli Austfjarða og Suðurlands. Er það hin forna þingleið Austfirðinga. Þá leið fór Árni Oddsson, frá Brú á Jökuldal og á Þingvöll, á þrem dögum, til að bjarga málum föður síns. Dalur þessi er allvíðlendur og vel gróinn, þótt urahverfi hans sé nú mestalt lilásið land og örfoka, þar sem fyrir rúmum tveim mannsöldrum var gróið land og víði vaxið. Brú á Jökuldal er nú efsti bær sveitarinnar. En talið er, að áður fyrr hafi hann verið „í miðri sveit“, og eru kunn mörg nöfn bæja, er staðið hafa ofar í dalnum. í Laugarvalladal er eigi kunnugt nema eitt hæjarnafn að fornu. Er það Hrings- staðir, og sjást þar enn minjar hans. En tvö sel hafa verið i dalnum. Er Laugarvalladalur á vissan hátt framhald af Jökul- dal, þótt Jökulsá renni austan við öldu þá, er myndar austur- hlið dalsins. Neðarlega í Laugarvalladal er eyðibýlið Laugar- vellir, og dregur dalurinn nafn sitt af þeim stað. Eru þar greini- Jegar og allmyndarlegar bæjarrústir, enda er eigi ýkja langt siðan nýbýli var reist þar og búið um nokkurra ára skeið. Mun það hafa verið skömmu eftir síðustu aldamót og fram uni 1910—12, að því er ég bezt veit. —- Hefur nýbýli þetta verið mjög afskekt og úrleiðis, þvi að nú liggja engar leiðir uni LaugarvaHadal. Næsti bær hefur verið Brú á Jökuldal, og mun þangað a. m. k. um fi stunda lestagangur, og er mikill hluti þeirrar leiðar ógreiðfær mjög. Sagt er, að maður sá, er á Laugarvöllum bjó, hafi mist flest alt fé sitt í Jökulsá eitt vor og hafi sjálfur dáið skömmu seinna og vofeiflega, að talið er. Síðan hefur eigi verið búið þarna. En þar er nú gangnakofi Jökuldæla í einni tóftinni og hestarétt. Eins og nafnið bendir til, eru þarna laugar, og hefur jarðhiti verið mikill áður fyr og víðar en nú er. Spretta laugar þessar upp undir lækjarbakka i túnjaðri og renna út í lækinn, svo að hann er volgur upp frá því og neðst i honum dálítiH l'oss heitur. Sökum þessara staðhátta er eigi vel að marka hita- stig laugar þessarar, en Þorvaldur Thoroddsen mældi þar mestan hita ö8 stig. Eru gömul hverastæði á nokkrum stöð- um nærlendis, og í árgilinu fyrir neðan bæinn er alhnikill „foss“ af gömlu hverahrúðri, sem myndast hefur i bungurn niður eftir gilbarminum, meðan hverirnir voru við lýði og vatnið seytlaði í sífellu niður brekkuna. Telur Thoroddsen
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.