Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1940, Side 49

Eimreiðin - 01.01.1940, Side 49
eimreiðin í HAMINGJULEIT 35 eins og staðið hafði í blaðinu um daginn. Stjórnin safnaði skuldum og vildi ekkert gera fyrir fólkið. Þeir munu aldrei bjarga þjóðinni, þessir menn, það var víst um það. Það var bara frelsi, sem um var að gera. Þetta fullkomna frelsi, sem alræðið veitir, — en fólk gerir sér nú ekki grein fyrir því svona alt í einu. ... Þetta var annars meira rokið. Það var gott að hann var að koma heim. Eiríkur Karlsson, sem er tuttugu og sjö ára gamall ungur maður, tekur upp lykil úr vasa sínum, opnar hurðina að herberginu þar sem hann á heima, fer inn og lokar á eftir sér. Herbergið er eins og gerist í timhurhúsum, sem eru orðin gömul. Húsgögnin eru líka eins og gerist. Fóðraður hæginda- stóll, borð, klæðaskápur, reykingaborð og sófi, — sitt úr hverri áttinni. Gljáskygðir hlutir, dýrir, en óvandaðir. Eiríkur Karls- son fer úr frakkanum og hengir hann inn í skápinn, svo tekur hann af sér skóna og legst út af á sófann. í svipnum á andliti hans er að finna ergelsi og lífsleiða. Það tilheyrir veðrinu, sem er í dag, og tízku undanfarinna ára. Hvað hafði hann að gera heim? Hér var ekkert við að vera. Líklega var fólkið ennþá neðra að hlusta á ræðumanninn. Það var ending. Ekki vissi þetta fólk á hvað það var að hlusta. Ekki gerði það sér neina grein fyrir hvað þarna var á seiði, • ■. og þó hlustaði hver maður í sitt útvarp, já, og það út um ;dt land, ... það gerði það. Skyldi fólkið vera að hlusta á út- Tarpið heima í Selási? Hvað ætli að gamla manninum fyndist um þessa ræðu. Honum þætti hún sjálfsagt góð. En hann gerði sér ekki grein fyrir hversu alt var orðið breytt, nú á dögum. Það sem álitið var næstum fullkomið frelsi fyrir tutt- ugu árum siðan, sáu menn nú að var aðeins nvr þröskuldur a vegi hins eiginlega frelsis, eins og einhversstaðar hafði staðið. Auðvitað var það hárrétt. Það var nýr þröskuldur. hað sætti fólkið við kjör sín í bili og tafði þess vegna fyrir hinu endanlega frelsi. Nei, pabbi gamli var nú heldur á eftir fimanum. Það gat ekki farið vel að bjóða unga fólkinu upp a það sama og einhverntíma hafði viðgengist. Það sagði sig sjálft. Og hvernig áttu menn yfirleitt að verða sjálfstæðir, eins og þeir kölluðu það, ef menn unnu sér aldrei fyrir neinu? hað var bara hreinasta íhald. Faðir hans hafði náttúrlega
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.