Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1940, Síða 50

Eimreiðin - 01.01.1940, Síða 50
36 í HAMINGJULEIT eimiieiðin verið vel meinandi þó hann væri þröngur, en hann hafði ekki skilið tákn tímanna, það var svo sem venjulegt, ... en hvað sem um það var, þá gat faðir hans sjálfum sér um kent', ef hann var ennþá argur yfir því, að hann skyldi fara að heiman. Og að því leyti sem Eiríkur Karlsson var frjáls maður, fann hann að það átti hann sjálfum sér að þakka. Hann hafði púlað eins og skepna meðan hann var heiraa, myrkranna á milli og meira en það, eftir að hann stækkaði, -----og auðvitað líka meðan hann var minni. Hann fékk svo sem ekkert kaup og hafði ekki hugsun á því að vera óánægður. Það var eins og þetta ætti svona að vera. En svo fóru bræð- urnir frá Hjalla í síldina eitt sumar og suður uni haustið, og það fóru fleiri á eftir. Þá varð Eiríki Karlssyni það augljóst mál, að það var ranglæti, og það af verstu tegund, að láta hann vinna svona heima fyrir sama og engu kaupi, — og hann sá að í raun og veru hafði pabbi gamli snuðað hann um kaup, svona mikið til, frá því um fermingu. Og svo vildu þau, að hann væri ekkert að brjóta heilann um þetta og sæti bara kyr heima. Það vantaði nú bara ekki annað. Hvers átti hann að gjalda að sitja heima og vinna fyrir örfáuin ær- fóðrum og eiga varla fötin utan á sig. En strákarnir af næsta bæ, sem bæði voru latari og heimskari en hann, komu ur síldinni með vasana fulla af peningum, og fóru svo suður um veturnæturnar til að skemta sér. Það sagði sig sjálft, n1'' heima fengi hann aldrei hálft kaup á við það, sem þeir fengu. -----því þó ærnar væru orðnar sex, þá gerði fóðrið þeirra lítinn pening, ef það var borið saman við kaupið í síldinm- Þetta sá vitanlega hver maður. En það var nú svona safflt» að þegar hann mintist á þetta við föður sinn og sagðist viljn fá meira kaup, þá sagði faðir hans, að Eiríkur gæti vcrið ánægður til næsta vors og þó lengur hefði verið. En þegal Eiríkur benti föður sínum á bræðurna frá Hjalla, þá vaI gamli maðurinn að tauta, að kannske hefðu þeir einmitt farið í síld vegna þess, að þeir væru latir, —- — en það hefði nu verið sú tíðin, að þrjú ærfóður hefðu þótt gott kaup fyrir unglingsmann hvað þá sex----------en þá voru heldur engn Hjallabræður — bætti hann við. Svo bauðst hann til að taka af honum tvö viðbótarfóðui
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.