Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1940, Side 52

Eimreiðin - 01.01.1940, Side 52
38 í HAMINGJULEIT EIMREIÐIN' því að fara niður á skrifstofu á morgun og láta skrá sig sera atvinnulausan. Það hafði staðið í blaðinu í gær, að búið væri að skrá hálft tólfta hundrað inanns, og nú væri ekki neraa herzlumunurinn að hafa það upp í tólf hundruð. Það mætti enginn bregðast skyldu sinni og láta skrá sig. íslandi ríður á að enginn skerist úr leik. Já, það sagði sig sjálft, hann mátti ekki bregðast samtökunum og þeim mönnurn, er voru að plægja í þessu, fyrir hann og aðra verkamenn. Þetta var gert til þess að reyna að efla samtökin. Það var bara verst, að sumir voru að vinna núna og gátu því ekki skráð sig í þetta sinn, en það varð að hafast samt. Knúlli sagði á nefndar- fundi í gærkvöldi, að ef fjórtán hundruð hefðu getað skráð sig, þá skyldi stjórnin hafa orðið að beygja sig og punga út með eitt hundraðþúsundið ennþá í atvinnubótafé. ... Það var satt. Það var um að gera, að gera kröfur. Heimta meiri vinnu, meiri grjótupptekt, meira atvinnubótafé. Þeir voru frjálsir menn í frjálsu landi, og til hvers var að vera frjáls, ef ekki mátti gera kröfur? Hann hefði átt að svara því í dag, hann þarna á svölunum, — — æi, það var ekki von að hann svaraði því, að það væri áreiðanlegt, að okkur væri óhætt að gera kröfur, vegna þess að við þyrftum ekki að talca tillit til Dana lengur eða annara útlendinga, ja, það var nú máske spursmál. Líklega hafði Hamhro stjórnina í vasanum, þó það væri ef til vill ekki eins svart eins og blaðið sagði, en fólk var svo vantrúað, að það varð að taka dálítið djúpt í árinni. En hvað sem um það var, þá var það haugalygi, að Stalin skifti sér nokkuð persónulega af samtökunum. Hann hafði víst í önnur horn að líta, eins og alt var fult af spellvirkjum í kringum hann. Og þó-------þó sagði Pétur Þorsteins hérna um daginn, að foringinn hefði komið með nýja línu frá Moskva, sem væri hérumbil eins og hjá hinum flokkunum. Líklega hefðu þeir ráðlagt það í Moskva að reyna að komast í sani- vinnu við stjórnina, svo samtökin stækkuðu. Einar hafði máske sagt þeim í Moskva, að samtökin væru stundum kölluð óþjóð- leg, — en það var nú eins og annað, sem Jónas fann upp á. Var það óþjóðlegt að krefjast þess að fá vinnu, svo maður geti lif- að eins og sjálfstæðir menn eiga heimtingu á,-------frjálsu menningarlífi? Var það óþjóðlegt að láta skrá sig. Reyna að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.