Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1940, Blaðsíða 56

Eimreiðin - 01.01.1940, Blaðsíða 56
42 í HAMINGJULEIT EIMBEIÐIN Aumingja pabbi. Skyldi honum hafa verið svipað innanbrjósts nú og fyrir tuttugu árum síðan? Fagnaði hann þeim breyting- um, er höfðu á orðið. Hafði alt farið að hans óskum? Það gat ekki verið, það var honum bezt kunnugt um. Minningar frá bernskudögum Eiríks koma fram í huga hans. Hann minnist þessa dags fyrir tuttugu árum siðan, og hann finnur að hann hefur geymst Ijóslifandi í hugskoti hans með öllum sínum fábreyttu atburðum. Hann situr á garðahöfðinu í Lækjarhúsinu og er að naga puntstrá. Faðir hans er að raka húsið. Eiríkur gefur föður sinum gætur, því að hann er að losa torfusnepil undan garðastokknum með tánni. Um leið og faðir hans leggur uppsópið út fyrir dyrastafinn, segir hann: — Jæja, nú eru þeir líklega búnir að skjóta úr fallbyssun- um fyrir sunnan. Þetta kemur óvænt, beint ofan í bisið við skekilinn og afrakið, og læsir sig í \átund hans. Eirikur hefur ekki heyrt minst á neinar fallbyssur, eða annað það, er boðað gæti stórtíðindi, fyr en þetta. Nema hitt í morgun. Þá tók pabbi hann upp úr rúminu sínu, og lyfti honum upp i austurglugg- ann yfir rúminu hennar mömmu, og spurði hann hvort hann sæi sólaruppkomuna. Og svo sagði hann, að þetta væri í fyrsta sinn sem Eiríkur sæi sólina koma upp yfir sínu eigin landi, svo hann skyldi setja það á sig. En Eiríkur hafði oft séð sól- ina koma upp, og ekkert átti hann í Dagmálaskarðinu, það vissi pabbi vel, — og svo þegar Eiríkur spurði hann hvað hann ætti við, sagði pabbi að hann mundi skilja það seinna. En til hvers var pabbi að segja það, sem maður átti að skilja seinna? Og ef maður gleymdi því svo og skildi það aldrei. ... Og nú var hann farinn að tala um fallbyssur. Eiríkur lítur forviða á föður sinn. — Or hvaða fallbyssum er búið að skjóta, pabbi? Hverjir eru að skjóta? — Þeir fyrir sunnan. Nú erum við nefnilega sjálfstæð þjóð, sjálfstæðir menn, frjálsir menn í frjálsu landi, — en þú skihir það ekki, drengur minn. Við þessi síðustu orð fanst Eiríki, að faðir sinn rétta enn betur úr sér en hann var vanur og varpa öndinni, alveg eins og þegar hann hafði látið niður þungan poka. — Hvað er það að vera sjálfstæður, pabbi?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.