Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1940, Page 61

Eimreiðin - 01.01.1940, Page 61
eimreiðin í HAMINGJULEIT 47 þessari skoðun og lífsviðhorfi eins og sjálfsögðum hlut, jafn- skjótt og hann kom suður, án þess þó að hrífast af því, eins og sumir gerðu. Ósjálfstæðið hafði lokað augurn hans fyrir réttmæti gagnrýninnar. Þjóðin var meira en þessir menn, sem voru í samtökunum. Hún var alt fólkið, sem stóð utan við samtökin líka. Og hve lengi niundi það fólk geta haldið upp á afmæli síns langþráða sjálfstæðis, ef framtak þúsunda manna lýsti sér í því einu að þyrpast saman á vissum stöðum í landinu og hrópa svo til hinna: — Hér viljum við fá að vera, hér er gaman að vera, en hér er ekkert að gera. Þess vegna verðið þið hinir að búa til handa mér atvinnu hér á þessum stað, eða greiða mér gull og silfur, svo ég geti lifað þar sem mér sýnist, eins og frjálsbornum manni sæmir. Þessar kröfur hafði hann gert í skjóli samtakanna, eða þó öllu heldur sam- tökin í skjóli hans. En voru þessar kröfur honum samboðnar? Hvernig gat hann samræmt þær því viðhorfi til lífsins, er upp- runi hans og tilvera bygðist á? Treysti hann sér til þess að frelsa Selásheimilið og sjálfan sig með þessum hugsunarhætti? Eða hafði það aldrei verið ætlun hans? Hafði hann aldrei ætl- að sér annað með brottför sinni að heiman en að fá tækifæri hl að láta aðra sjá fyrir sér? Hafði hann gert kröfur til sjálfs sín, að sama skapi og hann 8orði kröfur til annara? Mundi hann hvað faðir hans sagði við hann síðast orða, er hann gekk með honum á götu: — »Gerðu miklar kröfur til sjálfs þín, áður en þú gerir kröfur «1 annara, þvi svo bezt getur þú metið það að verðleikum, sem kröfur þinar á hendur öðrum kunna að færa þér.“ Eirikur Karlsson staðnæmist \nð gluggann og horfir út yfir hin myrku húsaþök. Hin fjarlæga strönd, er hafði lokkað hann úr föðurhúsum, var þessi rykugi bær. Hingað hafði hann homið eins og „emigrant“ frá ókunnu landi, til að nema land °8 reyna krafta sína, en var þetta framtíðarlandið? Prumbýlingar á ókunnum ströndum bíða þess ekki, að tæki- ferin komi til þeirra á gyltum skóm. Þeir lifa og deyja í bar- áttunni við að skapa lífi sinu markmið. Það logar á litlu kerti 1 hrjóstum þeirra manna, og þeir flytja ofan úr þröngum dali °§ utan frá úfinni lá, til þess að halda lífinu í þessum smá- ^elda loga, er brennur þó svo skært. Og þegar þessir menn ná
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.