Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1940, Page 65

Eimreiðin - 01.01.1940, Page 65
eimreiðin Arfgengi og ættir. Eftir Ingólf Davíðsson. ..Vertu vandlátur í vali foreldra þinna,“ segir gamalt og glettið máltæki. Gamninu fylgir nokkur alvara. Börnin geta reyndar ekki kosið sér föður og móður eftir geðþótta, en satt er hitt, að ætternið hefur djúptæk áhrif á hamingju Þeirra og líf. Þau njóta eða gjalda ættar sinnar. Enginn auður jafnast á við erfðagjafirnar, sem börnin hljóta frá foreldrum sínum, er þau verða til. Foreldrarnir ráða samt ekki einir erfðagjöfunum. Afarnir, ömmurnar og aðrir for- feður leggja einnig sinn skerf á metaskálarnar. Börnin eru kfandi auglýsing ættar sinnar. Þau sýna og sanna erfðagildi hennar. Menn og konur lifa þótt þau deyi í afkomendum sínum. Uppeldi og kjör öll hafa auðvitað einnig mikil áhrif °g ráða miklu um það, hvort ýmsir arfgengir eiginleikar fá notið sin eða ekki. Hæfileikana má temja að miklum mun, °g gott uppeldi getur beint huganum inn á heppilegar brautir. f^n jafnvel fullkomnasta uppeldi megnar ekki að búa hæfi- feikana til. „Fjórðungi bregður til fósturs“, sögðu forfeður v°rir. Mennirnir eru ekki fæddir jafnir. Það væri heldur ekki hentugt, jafn margbreytt og starfssviðin eru. Lamarck, '’isindamaðurinn franski, áleit að áunnir eiginleikar gengju erfðum. Flestir eru nú á annari skoðun. Nýlega hafa verið gerðar tilraunir á rottum (McDougall, Crew og Agar) til að leysa til fulls úr þessu gamla deilumáli. En engin örugg s°nnun fékst fyrir áhrifum skilyrðanna á erfðirnar. Augna- Htur og hörunds gengur mjög að erfðum. (Sjá Eimreiðina, 3- hefti 1937.) Börn svertingjanna eru dökk á hörund, hvort sein þau lifa í heitu eða svölu loftslagi. En segjum nú að fölleit stúlka vildi hressa náttúrusmiðina ögn við og litaði Vanga sína og varir rauðar daglega, svo að segja frá vöggunni f'l grafarinnar. Mundi þá þessi rjóði litarháttur ganga að erfð- llr>i til barna hennar? Nei, hið áunna gengur ekki að erfðum. k-n hragðlegur piltur gæti ef til vill hjálpað upp á sakirnar. k^rfðagjafirnar ráða úrslitum. Er þá auðskilið, að t. d. föl-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.