Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1940, Blaðsíða 68

Eimreiðin - 01.01.1940, Blaðsíða 68
54 ARFGENGI OG ÆTTIR EIMHEIÐIN Er af þessu auðsætt, að raddhæðarmöguleika barnanna má að mestu vita fyrirfram af rödduin foreldranna. Er hér ihugunarvert efni fyrir söngfólkið; Stefánar og Elsur mega vel fella hugi saman. Karlmaðurinn djúpraddaði (bassinn) og háraddar konan (sopraninn) geta vænst þess, að synirnir á fullorðinsaldri hljóti djúpa rödd föður síns, en dæturnar hárödd móður sinnar. Synir háraddarsöngvarans (tenórsins) og söngkonunnar með lágröddina (alt) erfa einnig að líkind- um rödd föður síns og dæturnar lágrödd móður sinnar. Séu bæði foreldrin hárödduð, fá aftur á móti öll börnin milli- raddir (baryton eða mezzosopran eftir kynferði). Börn djúp- raddarmanns og lágraddarkonu, fá einnig öll milliraddir á svipaðan liátt. Athugið þetta, foreldrar og tilvonandi for- eldrar, að minsta kosti til gamans. Flestir eru möguleikarnir, ef bæði foreldrin hafa millirödd. Allar 6 raddhæðartegundirnar geta þá komið fram, ef börnin eru mörg. Konan með milliröddina getur búist við því, að börn hennar og djúpraddaða mannsins fái millirödd, djúp- rödd, eða einhver dætranna hárödd, en elcki má hún eigu von á háraddarsyni, né dóttur með lágrödd. Óski hún þeirra radda börnum sínum til handa, verður háraddar- eða miHi' raddarmaður að vera faðir barna hennar. Þá eru líkurnar talsverðar. (Sjá töfluna.) Raddstyrkur og raddblær fyl9Ía öðrum, litt kunnum erfðalögmálum. Mikið vantar einnig' 11 það, að rúnirnar um erfðir tónlistarhæfileika séu að fullu ráðnar. Eflaust ganga samt tónlistargáfur í ættir. Skilyrðin ráða miklu, en ekki öllu fremur þar en annarstaðar. Virðist tónlistargáfan allmjög samsettur hæfileiki. Sumir (Haecker og Ziehen) skifta henni í 5 einingar: tónheyrn, tónminni, liljóðfalls- og laganæmi, tónhermi og tónskilning'. — Sain- kvæmt rannsóknum Haeckers og Ziehens má ætla, að af börn- um tóngefinna (músikalskra) foreldra verði rúmlega 85 nt hundraði einnig tóngefin, 6,5% í meðallagi tónhneigð og 7,9% án tónlistarhæfileika. En ef annað foreldranna er tóngefið, en hinu „illa við söng og hljóðfæraslátt og annan álíka ha- vaða“, þá verða að jafnaði 58,6% barnanna tóngefin, 15% slarkandi að þessu leyti og 26,4% tónfælin. Loks verða um 59% af börnum tónfælinna foreldra einnig tónfælin, 15,9%
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.