Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1940, Blaðsíða 70

Eimreiðin - 01.01.1940, Blaðsíða 70
56 ARFGENGI OG ÆTTIR EIMREIÐIN í æsku, erfiðis eða berkla, taugaskemd vegna slysa o. s. frv.) ganga ekki að erfðum. En næmi fyrir ýmsum sjúkdómum getur verið ættgengt. Næmir sjúkdó.mar (t. d. tæring) eru oft skæðastir fyrst í stað, er þeir koma á nýja staði. Geysa þeir stundum ógurlega um hríð, t. d. meðal villiþjóða. Siðar dregur úr þeim, að því er virðist. Skýringin á þessu getur að nokkru legið í vaxandi þekkingu á veikinni og vörnum gegn henni, en einnig í þvi, að veikin hafi útrýmt sóttnæmustu ættunum að mestu. Hörð kjör skapa oft nokkurt úrval. Áður dó milcið af veiklaða fólkinu, án erfingja, í æsku. Nú lifir flest af því og eykur kyn sitt. — Nú er mikið ritað og rætt um áfengisbölið. Talið er, að börn sem getin eru undir áhrif- um víns eða annara eiturlyfja, verði öðrum fremur veikluð. Má vera, að áfengisnautnin geti skemt kynfrumurnar, börn- unum til æfilangrar ógæfu. Um erfðir beinlínis er ekki að ræða. Eigi að síður verða áhrif ofdrykkjunnar banabiti margrar ættarinnar. Reykingar og fleiri nautnameðul geta haft skaðleg áhrif á fóstrið um meðgöngutímann, o. s. frv. Arfgengir gallar og sjúkdómar eru ýmist ríkjandi eða víkj- andi. Naglaþykkildi (klaufaneglur) er t. d. rikjandi galli, er lengi hefur haldist í fáeinum ættum. Verða neglurnar jafn- vel 1 cm. á þykt og eru ógagnsæjar. Æskuflog (Myoclonus- epilepsi) er ríkjandi taugasjúkdómur, sem rannsakaður hefur verið í hinu afskekta Blekinghéraði í Svíþjóð. Þar eru skyld- mennagiftingar tíðar. Veikin kemur venjulega í Ijós, þegar börnin eru orðin 7—8 ára. Þau fara þá að fá flogaköst (krampa) á nóttum, verða smámsaman að aumingjum og ná sjaldan hærri aldri en 20—25 ára. Þessi veiklun í Bleking- héraði verður rakin til manns, sem var uppi frá 1721 til 1804. Hann virtist heilbrigður, en hefur borið i sér leyndan vísi til sjúkdómsins, samt sem áður. Eiga allar veikluðu Bleking- ættirnar kyn sitt að rekja til hans og eru þannig í raun og veru ein stór fjölskylda. Æskublinda legst á svipaðan hátt í ættir. Börnin verða taugaveikluð um það bil og þau fara að taka fullorðinstennurnar. Þau verða blind og fávitar, sem1 sjaldan ná háum aldri. Duldu veilurnar eru mjög varasamar, og ættu skyldmenni aldrei að eiga börn saman, hafi veikl- unar orðið vaxt í ættinni. Nýtt blóð heldur vikjandi göllum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.