Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1940, Blaðsíða 71

Eimreiðin - 01.01.1940, Blaðsíða 71
eimreiðin ARFGENGI OG ÆTTIR 57 í skefjum, ef sama galla gætir ekki einnig í hinni ættinni. Dæmi eru til þess, að gömul, að því er virtist horfin ættar- veiklun, hefur blossað upp á ný við blóðblöndun ættingja, eftir að hafa legið skaðlaus í djúpinu um aldar skeið. Þegar visirinn til veiklunarinnar þannig tvöfaldaðist, skaut skratt- anum upp. Ríkjandi gallar leyna sér aftur á móti ekki, og þeir eru úr sögunni hjá þeim börnum, sem þeir ekki sjást á. — Kostir og gallar eru ýmist ríkjandi eða víkjandi. Munið þess vcgna, að sitt er hvað oft og tiðum útlit og eðlisfar. Bæði kjörin og eðlisfarið ráða útliiinu (svipfarinu), en aðeins eðtis- farið gengur frá kijni til kgns. Tvíburar úr sama eggi eru ein erfðaeining, og allur mismunur þar á rót sína að rekja til kjar- anna, bæði í móðurkviði og síðar. Vöðvastyrkur þeirra getur t. d. verið mjög misjafn. Fer það eftir starfi og skilyrðum öllum. En erfðagildið breytist ekki við þetta. Sé um þróun að ræða í náttúrunni, er hún jafnaðarlega svo hæg að þús- und ár þar eru sem einn dagur hjá oss mönnunum. Senni- lega byggjast eiginleikarnir á samstarfi ýmissa Hffæra, sem eru hvort öðru háð. Segjum t. d., að ákveðinn hæfileiki búi í vissum heilafrumum, en geti ekki notið sín nema örvandi kirtla- vökvi styrki heilafrumurnar hæfilega. Sé annaðhvort foreldrið Vanþroskað, nýtur hæfileikinn sín miður, en fái nú ham- ingjubarnið báða eiginleikana í vöggugjöf, t. d. annan frá föður en hinn frá móður, þá getur gáfan fyllilega komið í ijós. (Er skýringin á snilligáfum (geni) ef til vill þessi.) Ef unt væri að gera tilraunir með manneskjurnar, eins og með jurtir og dýr, mætti eflaust hreinrækta risakyn, dvergaættir, tviburaættir, raddmenn o.. s. frv. En því er ekki að heilsa. Við makaval ráða tilfinningar, efnahagsástæður eða einskær tilviljun mestu. Stéttir þjóðfélagsins auka misjafnlega mikið kyn sitt. Embættismenn giftast t. d. oft seint og eiga fá börn. Takmörkun barneigna er einnig algengust meðal þeirra, cr bezt kjör ættu að geta veitt börnum sínum. Aftur á móti auka andlegir aumingjar og jafnvel fávitar oftast kyn sitt ákaflega. Stafar af þessu hvorutveggja talsverð hætta. Er nú víða um heim girt fyrir, eftir föngum, að stórgallað fólk geti aukið kyn sitt. Góður maki er gulli betri. Ættin mótar af- kvæmin. „Eplið fellur sjaldan langt frá eikinni.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.