Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1940, Page 77

Eimreiðin - 01.01.1940, Page 77
eimreiðin HVAR ER STÍNA? 63 hefur sig upp í að stinga puttunum inn undir hálsmálið á kjóln- Uin hennar. Hún stuggar honum frá með olnbogunum. „Hvað ertu að þvælast hérna, Láki?“ spyr frúin myndug. ,,Mig vantar eldspítur,“ svarar hann, beygður af sinni þrot- lausu óhepni. >.Þú finnur þær varla inni á brjóstunum á henni Stínu.“ Athvarfið verður dagblaðið og tóhakspípan. Frúin sezt gegnt honum og leggur spil. Hún hnyklar brýnn- ar yfir spilunum og hefur heldur rangt við en að láta þau ekki ganga upp. Maðu rinn virðir hana fyrir sér í laumi. Hann veit að nú er hun reið, og hann kvíðir væntanlegri rekkjusennu. Það er leiður siður, sem Stefania hefur, að rekja misklíðarefni og móðganir, þegar hún er komin í hólið til hóndans. — Þegar hann horfir á andlit hennar, finst honum hún vera eins og Hiynd, sem meistarinn eigi eftir að leggja síðustu hönd á. Hörkudrættirnir þyrftu að hverfa og sjálfsþóttimi úr svipnum. Hann þráir eitthvað mýkra og hlýrra, unga stúlku, sem ekki væri eins ósveigjanleg í skoðunum og þessi frú og ekki væri altaf í sínum fulla rétti til að illyrðast og ofsækja hann. En hað er nú svo sem eitthvað annað en aö hann hljóti höpp fyrir Slöpp. Ósjálfrátt fer hann að raula fyrir munni sér: „Heimurinn er sem hrossaket um harðan vetur, sem vesaliugur aumur etur fj'rst annað hann ei fengið getur.“ Stina hugsar oft með hlýju til fyrrikonunnar, sem er dáin, hví að fyrrikonubörnin eru hartnær einu sólargeislarnir, sem hrjótast í gegnum myrkur þessarar hörðu vetrarvistar og þó • • • sólin skín ekki jdtaf til gleði. hyrrikonubörnin eru tvö, Ása og Óli. Ása er gift og býr búi sínu, ef búskap skyldi kalla. Hún er nieð annan fótinn á gamla heimilinu sínu, og altaf er hún glor- hungruð, þegar hún kemur. Henni verður að jafnaði fyrst fyrir að gægjast inn i eldhúsið til Stínu og spyrja, hvort Stebba stjúpa sé heima. Síðan innir hún eftir hádegismatnum og mæl- lst til að fá ofurlítið bragð. Hún gerir sig heimakomna í matar- shápnum og eirir engu, sem hana munar í. Hún er snögt um
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.