Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1940, Page 79

Eimreiðin - 01.01.1940, Page 79
eimreiðin HVAR ER STÍNA? 65 Svo sem stöðu hans sæmir, ber ósjaldan við, að götustrákarnir kalli á eftir honum: „Hæ, póli! Er ekki kalt þarna uppi?“ ..Hver á að fá skeggkossinn?“ spyr hann Stínu. ..Ekki ég,“ svarar hún, en fær hann samt. „Skannnastu þín,“ Segir hún, kafrjóð í framan. ..Fyrir hvað? Manni er skylt að sýna laglegum stúlkum kurteisi." Stína er alls ekki fráhverf þessum unga, vörpulega lög- regluþjóni, en það tjóar ekki að leggja ást við hann, því að niaðurinn er harðtrúlofaður, þótt honum sé það lítið til hag- ræðis í bili. Kærastan er nefnilega úti í Kongsins Kaupmanna- höfn að læra stepp, skilmingar, skelmistök, eða hvað það nú heitir. — Óli og Stína eru ein heima. Hann eltir hana hvert fót- mal 0g þrábiður hana um að vera góða við sig. Þegar Stínu er farið að þykja nóg um kvabbið og eltingaleikinn, vindur hún sér snúðug að honum og keyrir höfuðið aftur á bak, til bess að sjá almennilega framan í hann. Ef bræður hennar hcfðu séð hana, þá hefðu þeir eflaust spurt, hvort hún ætlaði gleypa sjöstirnið. ’ófir hverju ertu eiginlega að fárast, Óli?“ spyr hún hvat- skeytlega. „Eins og ég sé ekki góð við þig. Ég sem var að stoPpa i sokkana þína fram á harða háttatíma í gærkvöldi.“ Óli horfir hugfanginn á þetta rjóða, barnslega andlit með hjupu vinulágina í vörinni. Það eru svo skemtilegar grófar j andlitinu á henni Stínu, í hökuna, vörina og vangana báða, j egar hún brosir. Svo er þessi bjarti háls og þessi hvelfdi, mjúki arniur. Það er hverjum manni ofætlun að sjá Stínu í friði. ..Láttu mig vera,“ segir hún og byrstir sig. „Hana, þar sleiztu svuntubandiðT* Stína sefur ein uppi á lofti í lítilli skonsu inn af þurk- 0 hnu. Það er kalt þar í frosthríðum og ömurlegt, þegar storm- Ullnn hvín i húsmæninum, skekur gluggana og skýzt ýlfrandi |nn um smugur og gisnur. Þó tekur út yfir alt með rotturnar. egar hljóðnar í húsinu, hefja þær hervirki sín milli þils og eSg.lar, naga og sarga og þjóta frain og aftur, upp og niður ujeð þvílíkum fyrirgangi, harki og háreisti að það mætti ætla, u þær væru allar stígvélaðar. Stína kúrir sig undir sængur- 5
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.