Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1940, Side 81

Eimreiðin - 01.01.1940, Side 81
EIMREIÐIN HVAR ER STÍNA? 67 .,Nei, ekki einu sinni hálfur,“ andæfir hann. „Og þú mátt trúa því, að ég ætlaði ekkert mein að gera þér, bara sjá hvað þú værir sæt á kodda.“ •— Hún ætlar ekki að trúa sínum eigin augum og les fregn- "ia hvað eftir annað, en þetta getur ekki verið nein missýning, ^ærastan hans Óla hefur farið í Danskinn. Hún hefur opinber- með dönskum hnefaleikamanni. Aumingja Óli, hugsar Stína °g tárfellir. Þessi ótrygga stelpufála! Og þó er einhver vottur aí staðfestu í þessu, því að hún heldur sig þó að þeim sterku. ..Hvar er Morgunblaðið, Stína? Þér voruð með það. Hvers Hags vöflur eru þetta, manneskja? Komið þér undir eins með þlaðið.“ l'rúin lítur yfir bæjarfréttirnar, og hana rekur í rogastanz. »Guð almáttugur!“ hrópar hún uppvæg. „Aldrei á minni l'fsfæddri æfi hef ég vitað annað eins gægsni. Líttu á Óli!“ Öli les hina örlagaríku fregn. Hann setur dreirrauðan, en ekki hefur hann nein orð um, og matar neytir hann að vanda. Um kvöldið segir hann við Stínu: „Viltu koma með mér í bió?“ »Hvaða mynd er i bió?“ spyr hún og felur augu sín, sem bera ])ess luerki, ag hún hefur grátið. Hana svíður það svo Sa>t að Óli, stóri, væni og myndarlegi Óli, skuli hafa verið Svikinn í trygðum. »Það veit ég ekki, en það er þröngt og gott í bíó, og ljósin Verða slökt. ~ Þau leiðast heim í brunaeimingi, en Stínu er ekki kalt, Óli bengur áveðurs við hana, og hann er svo skýll. Hann leiðir laUa þétt og hallast ofurlítið. Strákarnir á götunni kalla á eUir honum: „Hæ, sko Óla, póla! Hann er búinn að fá ástar- s,agsíðu!“ ~~ »Þú ætlar heim til þín i vor, og það líkar mér vel. Ég em að finna þig í sumarfríinu mínu. En hvað ætlarðu að 8era næsta vetur?“ ”Ég þyrfti að læra eitthvað, ég er svo ákaflega ómentuð,“ Segir hún, barnslega einlæg. „Hugsaðu þér, Óli, ég kann ekki (mnsku.“ »Það var ljóti skrattinn! Þær reynast líka svo vel, eða hitt 10 heldur, þessar, sem kunna dönskuna."
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.