Eimreiðin - 01.01.1940, Page 81
EIMREIÐIN
HVAR ER STÍNA?
67
.,Nei, ekki einu sinni hálfur,“ andæfir hann. „Og þú mátt
trúa því, að ég ætlaði ekkert mein að gera þér, bara sjá hvað
þú værir sæt á kodda.“
•— Hún ætlar ekki að trúa sínum eigin augum og les fregn-
"ia hvað eftir annað, en þetta getur ekki verið nein missýning,
^ærastan hans Óla hefur farið í Danskinn. Hún hefur opinber-
með dönskum hnefaleikamanni. Aumingja Óli, hugsar Stína
°g tárfellir. Þessi ótrygga stelpufála! Og þó er einhver vottur
aí staðfestu í þessu, því að hún heldur sig þó að þeim sterku.
..Hvar er Morgunblaðið, Stína? Þér voruð með það. Hvers
Hags vöflur eru þetta, manneskja? Komið þér undir eins með
þlaðið.“
l'rúin lítur yfir bæjarfréttirnar, og hana rekur í rogastanz.
»Guð almáttugur!“ hrópar hún uppvæg. „Aldrei á minni
l'fsfæddri æfi hef ég vitað annað eins gægsni. Líttu á Óli!“
Öli les hina örlagaríku fregn. Hann setur dreirrauðan, en ekki
hefur hann nein orð um, og matar neytir hann að vanda.
Um kvöldið segir hann við Stínu: „Viltu koma með mér
í bió?“
»Hvaða mynd er i bió?“ spyr hún og felur augu sín, sem
bera ])ess luerki, ag hún hefur grátið. Hana svíður það svo
Sa>t að Óli, stóri, væni og myndarlegi Óli, skuli hafa verið
Svikinn í trygðum.
»Það veit ég ekki, en það er þröngt og gott í bíó, og ljósin
Verða slökt.
~ Þau leiðast heim í brunaeimingi, en Stínu er ekki kalt, Óli
bengur áveðurs við hana, og hann er svo skýll. Hann leiðir
laUa þétt og hallast ofurlítið. Strákarnir á götunni kalla á
eUir honum: „Hæ, sko Óla, póla! Hann er búinn að fá ástar-
s,agsíðu!“
~~ »Þú ætlar heim til þín i vor, og það líkar mér vel. Ég
em að finna þig í sumarfríinu mínu. En hvað ætlarðu að
8era næsta vetur?“
”Ég þyrfti að læra eitthvað, ég er svo ákaflega ómentuð,“
Segir hún, barnslega einlæg. „Hugsaðu þér, Óli, ég kann ekki
(mnsku.“
»Það var ljóti skrattinn! Þær reynast líka svo vel, eða hitt
10 heldur, þessar, sem kunna dönskuna."