Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1940, Síða 82

Eimreiðin - 01.01.1940, Síða 82
68 HVAR ER STÍNA? eimbeiðiN „Á ég ekki að ltoma hingað og vera hjá ykkur næsta vetur?“ spyr hún undirgefin. „Ekki tala um. Ég útvega þér betra heimili.“ Það er ekki laust við, að hann belgi sig ofurlítið upp í meðvitundinni um heimild sína til að ráða högum þessarar stúlku. „Ég þekki góða konu í vesturbænum, sem passaði mig, þegar ég var lítill. Ég ætla að biðja hana fyrir þig næsta vetur. Hjá henni getur þú verið frí og frjáls og lært það, sem þig langar til.“ Lítil íbúð í Norðurmýri. Ný hagleg húsgögn. Stína í bláum kjól, við hvíta rafmagnseldavél. Hún opnar bakaraofninn og tekur út fullbalcaða jólaköku, fínlega ljósbrúna. Nú hefur ekki runnið á meydóminn. Stínu er altaf að fara fram. Hún verður með tímanum ímynd liinnar fullkomnu húsmóður. „Ég er altaf að velta því fyrir mér, hvort það muni verða drengur eða stúlka. Hvað heldur þú, Óli?“ „Það fer að verða hægt að sjá það úr þessu,“ segir hann spekingslegur. Gaktu nokkrum sinnum eftir gólfinu.“ Hún sýnist þung og breið, eins og hlassadrottning, þar sem hún situr, en þegar hún sprettur upp úr sætinu og spígsporar um gólfið, fer hún á kostum. „Það verður stúlka,“ segir hann vöflulaust. „Og þú manst það, Stína, að þá á ég að ráða nafninu." „Mætti ég, móðurmyndin, gerast svo djörf að spyrja, hvaða nafn þú hefur hugsað þér?“ „Hún á að heita Stína, og svo ekki meira um það.“ Hann dregur hana ofan á hné sér og er maður fyrir þessn , ^ (( öllu, móður og barni. „Hnubbara-buhhara-stubburnar mmar, segir hann í gælurómi. „Atján marka stúlkubarn, geri aðrar betur í fyrsta smn, segir ljósmóðirin og hampar þessum litla, ljósa hnoðra, sem læzt vera fólk. Stína brosir sæl, en þreytt. Sólargeislarnir leika við glóbjaH liár hennar og tangólita túlípanana á náttborðinu. „Hverjum er hún lík?“ „Auðvitað okkur,“ svarar hinn stolti faðir. — Árstíðirnar líða fram með hæfilegum tilbrigðum, eins og haglega gerður háttalykill. — Stína litla er komin á annað ár,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.