Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1940, Page 83

Eimreiðin - 01.01.1940, Page 83
EIMREIÐIN HVAR ER STÍNA? 69 stór og framfarasöm, svipurinn Ijómar af sæld og fjöri. Hún er ekki af vanefnum gerð, þessi unga stúlka. MikilJ líkams- þroski og heilbrigð lífsgreind eru erfðir hennar. Hún situr tein- rétt í vöggunni og leikur sér að gyltu hnöppunum á einkennis- húningi pabba. Þegar hún vex að vizku, lærist henni, að hægt er að halda óknyttaormum heillar götu í skefjum með töfra- orðinu: „Hann pabbi minn er póliti.“ — Sólin brosir við bláfjöllunum, sem marka sjóndeildar- þring Reykjavíkur. Nú vorar um víkur og voga. Pabbi og mamma búa sig til skemtigöngu. Óli er í gráum rykfrakka með gráan hatt, óbreyttur borgari, þegar hann hef- or lagt frá sér einkennisbúninginn. Stína litla skríkir af kæti. Það er alveg eins og hún eigi tvo pabba, og það er svo ótrú- lega fyndið. Stína mamma er með nýjan hatt og speglar sig vandlega. Lífið er svo skemtilegt, nýr hattur og sólskin. Stína litla er færð i bláa kápu og bláa kjusu, týrurnar hennar ljóma 1 kapp við allan þennan bláma. Fram með vöngunum gægjast gulir veiðilokkar. Sú verður einhverntíma skæð! Pabbi sting- Ur henni ofan í gæruskinnspokann í lcerrunni, mamma lagar °g hagræðir með liprum höndum. Svo er lagt af stað, en fyrst blaktir Stína litla hendi til Beztu á efri hæðinni, sem er að Prika á milli kaktusanna í hornglugganum. Mamma hennar stendur á hak við hana til að afstýra óhöppum. Hvert skal halda? Auðvitað ofan að höfn. Það er löngum uftökustaðurinn. Þau fara sem leið liggur ofan Hringbraut, Hverfisgötu niður að uppfyllingu. Stína situr stilt og prúð í kerrunni og horfir á bílana, krakkana og búðargluggana. Litla Heykjavikurstúlkan ekur um ríki sitt. — Við uppfyllinguna '’ggja mörg skip með þjóðfána málaða á súðir og þiljur, því a6 nú geysar ófriður úti í hinum stóra, óhamingjusama heimi. Pau beygja ofan^að Sprengisandi og aka kerrunni fram á kryggjunöf. Þar snúa þau henni við, og nú sér Stína litla að- eins hlátt haf, blá fjöll og bláan himin. Skip, sem koma og fara, myrkva bláheiðið með reyk sinum. Stína starir alvarleg á þessa sýn. Augu hennar fyllast hljóðri spurn mannssálarinnar, Sem stendur orðlaus andspænis hinu óþekta og þráir þó að skilja dul þess. Pabbi hennar fiðrar hana mjúklega undir hökunni og spyr: „Hvar er Stína?“
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.