Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1940, Page 86

Eimreiðin - 01.01.1940, Page 86
72 GRÖF JAKOBS EIMREIÐIN all-langt kvæði á láglatínu með miðaldarími. Ýms germönsk orð eru tekin upp í textann, eins og sést á viðkvæðinu. Það svona: Primus ex apostolis Herru Sanctiagu! inartir Jerosolimis, Grot Sanctiagu! Jacobus egregio Eultreja, esuseja! sacer est martirio. Deus adjuva nos. (Jakob, fremstur postulanna, píslarvottur Jerúsalemsborgar, hann er heilagur sökum hins dýrðlega pislardauða síns. Ó herra Santiago [Santiago = heilagur Jakob]! Ó mikli Santiago! Áfram, upp! Drottinn, hjálpa þú oss.) Þetla A'ar einskonar ferðabæn pilagrímanna, sem þcir kyrjuðu á helgigöngu sinni vestur, á áningarstöðum og í gilda- skálum við hina „frönsku braut“. Þvi nær sem dró Kompos- tela, því ákafari varð söngurinn, og þeir, sem höfðu sítara, flautur, fiðlur, glerhörpur eða reyrpípur, spiluðu undir hver sem betur gat. Margir gengu berfættir síðustu mílurnar, og þeir, sem auðmjúkastir voru, skriðu á hnjánum síðasta áfang- ann. Ríkir menn og voldugir þektust ekki úr. Auðugir furstar, fagrar prinsessur, frægir herkonungar og víkingar gengu, eins og almúgamaðurinn berfættur og hlóðrisa í vaðmálskufli yzÞ um klæða, að gröf hins heilaga Jakobs. Sumir báru þungar byrðar af blýi og járni, sem þeir svo slcenktu dómkirkjunni, til þess að nota mætti það í einhverja smiði í þágu hennar. Aðrir báru krossa i höndunum og höfðu hlekki á fótuni, sein þeir leystu ekki fyr en þeir höfðu fengið aflausn í nafni post- ulans. Enn aðrir gengu á milli fátæklinga og gáfu þeim peninga. Oft urðu blóðugar sviftingar milli hópa af pílagrímum, seni deildu urn það, hverjir ættu að komast fyr fram að gröfinni eða standa nær henni. Var svo fyrir mælt, að allir aðkomnii' svndarar skyldu baða sig í Paradísarbrunninum og bíða þess svo berfættir og knékrjúpandi, að legáti páfa kæmi með fylgd" arliði sínu og gæfi þeirn blessun sína og leyfði þeim að snerta hálsklæði sitt eða mittisband. Þá fyrst máttu pílagrimarnir ganga í kirkju og kyssa purpurasteinssúluna, sem stendur upp af gröf Jakobs, og hefur þessi siður orðið þess valdandi, að stór dæld hefur myndast í hana á þeim stað. Sjálf messan
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.