Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1940, Side 88

Eimreiðin - 01.01.1940, Side 88
74 GRÖF JAIÝOBS eimreiðin arar, fullir auðmýktar og guðsótta. Margir fóru beinlínis í því skyni að leita uppi æfintýri, berjast við Serki, afla sér fjár og frama. Þeir bjuggust glaðir og reifir til ferðarinnar, og þegar inn á Spán kom, létust þeir vera betlarar og gátu með því komist yfir ólitlega fjárfúlgu á kostnað hinna guðhræddu og auðtrúa landsmanna. I gömlu, spænsku riti segir svo uffl þessa ferðalanga: „Þeir ættu að biðjast afsökunar, þessir Fransmenn og Þjóðverjar, sem fara í syngjandi hópum um ríki vort og svíkja peninga út úr fólki, því að ekki eru þeir allir byrgir af þeim, sem eru á þessu flakki. Og sagt er, að i Fraldrlandi heiti menn dætrum sínum því fé í heimanmund, sem þeim tekst að snilíja á einni pilagrímsferð til Santiago, fram og aftur, eins og þeir ætluðu til Indíalands. En á Spáni ljúga þeir til um fyrirætlanir sínar.“ Eðlilega voru endurminn- ingar þessara manna frá Spánarförinni með öðrum hætti en hinna, sem fóru hlaðnir gjöfum og með fullar hendur fjár. I hópi þessara ferðamanna er höfundur handritsins, seni Oliver munkur færði dómkirkjunni í Santiago að gjöf. í síð- ustu bólc handritsins lýsir hann hinum dýrslega óþrifnaði, drykkjuskap og óheilindum íbúanna í Navarra og Baskahér- uðunurn, og segir, að grimd þeirra og dýrseðli eigi meira skyh við villimensku en fákunnáttu, en þar fyrir séu þeir góðir her- menn og að vissu leyti sanntrúaðir. Höfundurinn getur ekki felt sig við það, að landsbúar nota hvorki skeið né gaffak heldur horða þéir allir sarnan með fingrunum af einu fati og drekka allir úr sama 'bikamum, húsbændur og þjónar sitja við sama borð og talast við sem jafningjar. Ekki kann hann betur við hinar svörtu ullarskikkjur, sem þeir klæðast i sauðskinnsskóna og stuttbrækurnar, sem eru aðrar eftirtektar- verðustu flíkurnar þeirra. „Navarrabúar eru villimenn • • • dökkir á hörund ... óvinveittir oss Frökkum í einu sem öllu- Fyrir einn auman skilding mundi Navarrabúi eða Baski myrða franskan þegn, þ. e. a. s. ef hann gæti. ... Sjái maðm þá borða, dettur manni í hug svínahjörð, og þegar þeir tala, minna þeir á geyjandi hunda.“ En fátt er svo ilt, að einugi dugi, og þótt íbúar Norður- Spánar megi kunna höfundinum litlar þakkir fyrir þénnanvitnis- burð, er frásögn hans að mörgu leyti fróðleg. Hann telur Baska
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.