Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1940, Side 89

Eimreiðin - 01.01.1940, Side 89
eimreiðin GROFJAKOBS 75 vera komna af Skotum, vegna þess hvað þeim svipar til þeirra i háttum sínum, útliti og vaxtarlagi, — hæpin ályktun, þótt iorsendan sé ekki fráleit. Hafi Júlíus Caesar, er hann reyndi að leggja undir sig Spán, sent mikið lið skozkra og núbískra hermanna inn í Baskahéruðin með þeim fyrirmælum, að þeir skyldu drepa alla þá karlmenn, sem til næðist, en þyrma lifi kvenmanna, ganga síðan að eiga þær og setjast að í landinu. Gerðu þeir svo, og eru Baskar og Navarrabúar afkomendur lxiirra. Að síðustu hefur handritið að geyma allmörg bask- oesk orð með þýðingu þeirra á latínu, og er það fyrsti vísir «1 orðabókar yfir það mál, sem til er. I fullar þrjár aldir stóð blómaskeið Santiagoborgar i Kom- Postela. Alt fram á 15. öld streymdu pílagrímarnir, erlendir °g innlendir, eftir „frönsku brautinni" til grafar Jakobs Postula, færðu stólnum gjafir sínar og hlutu syndakvittun að launum. í lok 10. aldar lierjaði hinn mikli serkneski stór- Vesír, Almansor, í Galisíu, tók Kompostela herskildi og jafn- aði borgina \ið jörðu, einnig dómkirkjuna. Munkur einn gam- all sat á gröf postulans og vildi ekki þaðan fara. Lét Almansor ekki gera honum mein, og var þannig þeirri helgu gröf bjarg- að frá eyðileggingu og saurgun. En kristnir fangar voru látnir hera kirkjuklukkurnar og dýrgripi stólsins á bakinu alla leið «1 Kordoba. Þegar Fernando konungur helgi náði þeirri borg ár hönduin Serkja (1236), fann hann kirkjuklukkumar ó- skemdar og lét nú serkneska fanga bera þær á bakinu aftur til Santiago. Kirkjan var strax reist úr rústum. Bygging þeirr- ar, sem nú stendur, varaði í fulla öld og var hafin í kringum 1080. En breytingar og viðbætur hafa verið framkvæmdar síðan nálega á hverri öld. Allmargar upplýsingar eru til um ferðir norrænna manna til Santiago í Kompostela, og er enginn vafi á, að fyrir þann, sem hefði tíma til að safna þeim saman, væri þar af nógu að taka í skemtilegt og fróðlegt rit. Norrænir víkingar herjuðu °tt í Galisíu. Um fjóra leiðangra er sérstaklega getið í forn- uin sögum. Sá fyrsti var farinn árið 844, annar, undir forustu ttagnarssona loðbrókar, árið 859, þriðji 964 og sá fjórði árið á68, á hundrað skipum. Þá er sögnin um það, að Ólafur helgi hali komið til Santiago á yngri árum sínum, og hafi sú ferð
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.