Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1940, Page 93

Eimreiðin - 01.01.1940, Page 93
eimreiðin Við þjóðveginn. 15. marz 1940. Styrjöldin milli ÞjóÖverja annarsvegar og Breta og Frakka hinsvegar hefur nú staðið í hálfan sjöunda mánuð, styrjöldin milli Finna og Riissa í hálfan fjórða. Styrjaldarviðburðirnir hafa skygt á alt annað, sem gerist í heiminum. Þeir Vindöld, hafa verið aðalumræðuefni blaða og útvarps um vargöld... öll lönd. Enda hefur ófriðurinn gripið inn í líf og störf þjóðanna hvarvetna, og litlu siður hinna hlutlausu, sem svo eru nefndar, en sjálfra ófriðarþjóðanna. Sænska stjórnin hefur gerst meðalgangari um friðarsáttmála milli Rússa og Finna. Hún hefur valið sér það hlutverk, sem hún taldi bezt við sitt hæfi. Finnar hafa mist mikilvægan hluta þess, sem þeir hafa varið með lífi sinu. Stjórnir Svía °g Norðmanna telja sig hafa varðveitt friðinn hjá sér með því að leggja blátt bann við, að Finnum kæmi her- hrekraun afli frá Bretum og Frökkum yfir sænskt land og í'inna. norskt. En meðan þessu fer fram hjúpar mjöllin lík finsku hetjanna föllnu á orustuvöllum Austur- hinniands. Fimtán þúsundir hinna hraustu sona Finnlands hafa látið þar lifið undanfarnar vikur. Heldur en að kalla eftir liðshjálp Vesturveldanna, án sam- hykkis Svia og Norðmanna, til þess að það hjálparlið fengi að komast til Finnlands, gengu Finnar að þeim afarkostum, sem hússar settu þeinn-við samningaborðið í Moskva. Friðarsamn- ingurinn var undirskrifaður að kvöldi hins 12. k'riðarsamn- þ. m., og daginn eftir, kl. 12 á hádegi eftir rúss- ingurinn. neskum tíma, eða á hápunkti hins örlagaríka dags 13. marz 1940, skyldi vörn Finna lokið og akvæði samningsins þannig ganga í gildi á virkan hátt. Land- Svæði þau, er Rússar fá með friðarsamningnum, eru alt Kirjálaeiði, með Viborg og Viborgarflóa, ásamt öllum eyjum hans, vestur- og norðurströnd Ladogavatns, með þrem borg-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.