Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1940, Side 94

Eimreiðin - 01.01.1940, Side 94
80 VIÐ ÞJÖÐVEGINN eimreiðin um, ýmsar eyjar í Kirjálabotni, borgin Salla og héraðið þar umhverfis o. s. frv., alt samkvæmt nýjum landamærum, seni sett verða af þar til kjörinni nefnd. Hangöskagann fá Rússar leigðan til 30 ára og reisa þar flotastöð, hafa þar auk þess nokkurn landher og flugher, fá opna samgönguleið um Pestanio til Noregs og eru á þeirri leið undanþegnir eftirliti og toll- skoðun Finna. Einnig fá Rússar rétt til beinna vöruflutninga yfir Finnland til Svíþjóðar. Þannig lauk hinni hetjulegu vörn Finna, sem vakið hefur aðdáun hvarvetna um heirn. Þessi smá- þjóð, sem aðeins taldi 3 630 000 íbúa, varði landamæri sín, þau er að Rússlandi liggja og eru hvorki ineira né minna en 1 566 km. að lengd, gegn fimmtíu sinnum stærri þjóð, með þeim dugnaði, að hvergi bilaði vörnin um nálega ársfjórð- ungs skeið. Hjálpin, sem Finnum var veitt, kom frá mörgum þjóðum, og einnig vér íslendingar höfum lagt fram vorn litla skerf. En hjálpin var fjárhagslegs og líknarlegs eðlis, ekki liðshjálp, nema hvað allmargir sjálfboðaliðar höfðu boðið sig fram úr ýmsum áttum. Undir eins í byrjun rússnesk- Hjálpin til finska ófriðarins sneru Finnar sér til Þjóða- Finna. bandalagsins um hjálp, og sendi þá Þjóðabanda- lagið fyrirspurn til bandalagsríkjanna um það, á hvern hátt þau gætu bezt komið Finnlandi til aðstoðar. Á að- fangadag jóla, 24. dezember síðastl., höfðu sjö ríki í Suður- Ameríku sent svör sín um einlægan vilja til að verða Finn- landi að liði, og fjögur önnur svöruðu á sama hátt 27. s. m. Svör Bretlands, Frakklands, Irlands og Ástralíu voru þó ef til vill ákveðnust og skorinorðust af öllum svörunum. Einnig lofuðu hjálp sinni ríki, sem ekki eru í Þjóðabandalaginu, svo senr Brasilia og Bandaríki Norður-Ameriku. í ræðu, sem full- trúi Svía, M. B. O. Undén, hélt á þingi Þjóðabandalagsins 14. dezember s. 1., þar sem hann talaði fyrir hönd Norðurlandanna þriggja, Svíþjóðar, Danmerkur og Noregs, komst hann meðal annars að orði á þá leið, að bæði Svíþjóð, Danmörk og Noreg- ur hefðu um mörg ár haft nána samvinnu við Finnland. Þessi fjögur ríki Norðurlanda hefðu fastlega ákveðið að halda sam- an og standa utan við alla samninga stórveldanna, til þess á þann hátt að tryggja öryggi sitt og sjálfstæði. Árásin á Finn-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.