Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1940, Síða 95

Eimreiðin - 01.01.1940, Síða 95
eimreiðin VIÐ ÞJÓÐVEGINN 81 land hefði hvergi orsakað jafn djúpa andúð og meðal hinna Þriggja norrænu bræðraþjóða Finna, enda hefðu þær þjóðir sýnt injög áþreifanlega samúð sína með finsku þjóðinni.1) Þannig virtist eftir undirtektunum á þingi Þjóðabandalagsins sem úr öllum áttum mundi finsku þjóðinni berast hjálpin, á hinni miklu reynslustund hennar. Hjálp kom að vísu, ekki hvað minst frá Norðurlöndunum þremur, ennfremur frá Banda- ríkjamönnum, Bretum, Frökkum, ítölum og fleiri þjóðum. Sænski utanríkismálaráðherrann Gúnther hefur, að því er sím- fregn hermir, neitað því, að Þjóðverjar hafi beitt Svía nokkurri þvingun í Finnlandsmálunum, og hví skyldum vér vantreysta °rðum hans? Það eru óneitanlega kaldhæðin örlög, að einmitt hau ríkin, sem næst stóðu til hlífðar, skyldu verða þröskuldur 1 vegi þeirrar hjálpar, sem ein gat rétt hlut Finna, eins og kom- var, ef á annað borð var unt að rétta hann. Og það er ekki laust við að sá grunur læðist inn á hugann, að kl. 12 á hádegi hinn 13. marz 1940, um leið og finski herinn lagði niður vörn S1na á vígstöðvum Finnlands, hafi fent yfir þá hugsjón frelsis °g sjálfstæðis, sein hefur verið líf og leiðarstjarna norrænna bjóða frá ómunatíð. Annars hafa allir þessir atburðir í Finnlandi sýnt áþreifan- *ega, hve alt talið um gagnkvæma hjálp og öryggi Norður- landaþjóðanna, þegar hættu ber að höndum, er Island og yfirborðslegt. Má í því sambandi vísa til grein- Norðurlönd. arinnar „Norræn samvinna“, sem birtist í Eimr. fyrir þrem árum (árg. 1936, 4. h., bls. 335—361). hlernaðarlegt bandalag Norðurlandanna er vitaskuld mál, sem eillgöngu getur snert þau Norðurlandaríkin, sem her hafa, en alúrei ísland. Það er ekki ólíklegt, að fitjað verði upp á ein- hverju slíku bandahpgi nú eftir atburðina í Finnlandi. Hitt er hó alls ekki víst, að stórveldið rússneska léti slíkt bandalag °atalið. Atburðirnir, sem nú eru að gerast á Norðurlöndum, eru hrópandi áminning til íslendinga um að standa fast saman um frelsi sitt, en láta ekki blekkjast af neinum áróðri erlendis lra» á þeim umrótstímum, sem nú standa yfir. O Sjá The Appeal of llie Finnish Gonernmenl to llie League of ^Qtions (Special Supplement of the Monthly Summary of the League of Nations. Dec. 1939, bls. 65). 6
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.