Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1940, Page 98

Eimreiðin - 01.01.1940, Page 98
84 ÍSLAND 1939 — STUTT YFIRLIT EIMRErÐIN' —36) var flutt nokkuð af íssíld til Þýzkalands. En sú tilraun féll niður þangað til 1938. Hvalveiöar voru stundaðar á 3 skipum frá Tálknafirði, eins og árið áður. Fengust 130 hvalir (1938: 147). Voru nú seld innanlands 80 tonn af hvalkjöti til refafóðurs. En út voru fluttar þessar hvalafurðir: — Hvalkjöt 492 tonn (687) á kr. 113 000 (174 þús.), hvalmjöl 676 tonn (205) á 97 þús. kr. (22 þús.) og hvalolía 681 tonn (843) á 464 þús. kr. (225 þús.)- Er hér sýnileg stríðshækkun á olíunni. Landbúnaðurinn. Heyfengur varð hinn bezti um alt land og nýting góð. Skepnuhöld voru og í bezta lagi, þegar frá eru skildar mæði- og garnapestirnar, sem gerðu mikinn usla í sum- um héruðum og þó minni en áður. Slátrað var 331 þús. dilk- um um liaustið, og var það 20 þús. færra en árið áður og 70 þús. færra en 1937. Þessi fækkun er að einhverju leyti að kenna pestunum, en að suniu leyti því, að hændur þóttust hafa ástæður til að auka fjárstofninn, sumpart vegna vonar um verðhækkun vegna stríðsins. Meðalfall dilka var 14,41, sem sagt er vera hámark. Árið áður hafði það verið 14,27. — Ut- fluttar voru af saltkjöti 6543 tunnur á kr. 1 131 þús. (1938: 8865 á 907 þús.), freðkjöt 1835 tonn á kr. 1 862 þús. (2387 á 2 412 þús.), ull 572 t. á kr. 2 096 þús. (638 á 1415 þús.). Hross voru flutt út 429 á kr. 89 þús. (372 á 59 þús.). Mjólkurframleiðslan er í stöðugum vexti. Skýrslur ná að- eins til mjólkurbúanna, og var mjólkurmagnið þar 19,8 miU- lítra. Arið áður var það 17,2 og 1937 15,6 milj. 1. Ostur vat fluttur úr landi 198 tonn á kr. 286 þús. kr. (1938: 112 t. á 122 000 kr.). Garðrækiin var með langmesta móti, og varð t. d. kartöfh1' uppskeran um 125 þús. tunnur og er því nú komin vel upP í það að fullnægja neyzluþörfinni. Aðrir garðávextir voru °o meiri en áður, og talið að gróðurreitir undir gleri séu nú sem svarar 1 hektara samtals. Á síðustu árum hefur fluzt m11 kálormur, sem gerir víða mikinn skaða í görðum. Iíornrækt liafði verið á 40—50 ha svæði, og varð uppskeran um 1000 tunnur, sem er meira en nokkru sinni áður síðan tilraunir hófust. Loðdýraræktin fer ört vaxandi, sem sjá má af því, að haust-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.