Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1940, Page 102

Eimreiðin - 01.01.1940, Page 102
88 ÍSLAND 1939 — STUTT YFIRLIT eimreiðin Þrátt fyrir það þótt fyrstu tveir mánuðir ársins 1940 sýni líka framhaldandi hagstæðan jöfnuð, hefur það þó ekki, þegar þetta er ritað, nægt til að létta neitt á lausaskuldum bankanna erlendis, svo að yfirfærslur yrðu auðveldari. Þetta stafar af því, að auk þess sem sinna þarf hinum eldri skuldum, koma hin nýju stríðsviðskifti, sem heimta greiðslu út í hönd. Löggjöf og stjórn. Alþingi sat á rökstólum um 5% mánuð samtals á vetrarþingi og haustþingi. Voru störf þess mest- megnis fólgin í breytingu eldri laga. Meðal samþ. laga niá nefna: Lög um gengisskráningu — Um tekjur bæjar- og sveit- arfélaga — Um síldarbræðslu á Raufarhöfn — Um varnir gegn útbreiðslu garnaveiki sauðfjár — Um sölu og útflutning á vörum — Um mótak — Um tollheimtu og tolleftirlit — Um tollskrá o. fl. — Ahnenn hegningarlög — Póstlög — Um hita- veitu Reykjavíkur — Berklavarnarlög — íþróttalög — Lög um héraðsskóla —■ Um hlutaútgerðarfélög — Um breytingu á fram- færslulögum o. fl. Stjórnarsamvinna komst á 18. apríl. Gengu þá sjálfstæðis- mennirnir Jakob Möller og Ólafur Thors inn í stjórnina, en Stefán Jóh. Stefánsson tók sæti Haralds Guðmundssonar, er áður hafði vikið úr stjórninni. Urðu ráðherrar þannig 5 (í stað 3 áður) með þeim er fyrir voru, Hermanni Jónassyni og Ey- steini Jónssyni. Slysfarir urðu með minsta móti. Samtals druknuðu 25, þar af 13 í ám og vötnum eða við bryggjur. Fjórir vélbátar fórust á sjó eða við land. Togarinn „Hannes ráðherra“ strandaði og ónýttist. Mannfjöldi á öllu landinu um áramótin 1938—39 var 118 888 (1937—38: 117 692). Þar af voru í kaupstöðum 57 049 (55 370), kauptúnum með meira en 300 ibúa 14 327 (14 044) og sveitum og þorpum 47 512 (48 278). — Ibúatala kaupstaðanna var þessi: Reykjavík 37 366 (36 103), Hafnarfirði 3 652 (3 673), ísafirði 2 666 (2 651), Siglufirði 2 828 (2 700), Akureyri 4 940 (4 674), Seyðisfirði 961 (939), Neskaupstað 1 130 (1 150), Vestmanna- eyjum 3 506 (3 480). Ii. J.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.