Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1940, Page 104

Eimreiðin - 01.01.1940, Page 104
eimreiðin Ósýnileg áhrifaöfl. Eftir dr. Alexander Cannon. Bók þessi er tileinkuð lieimspek- ingnum, dávaldinum og mannvin- inum mikla, Alexander Erskine, svo og l>eim öðrum, sem rutt hafa veg- inn á undan oss. Formáli. Bók um alvarleg efni, sem gefin er út fimm sinnum í röð á aðeins tveim mánuðum, hefur áreiðanlega átt meira en lítið erindi til þess almennings, sem hugsar um vandamál lifsins, og það er mér óblandin ánægja að rita nokkur formálsorð fyrir þessari nýju útgáfu af henni. Ósýnileg áhrifaöfl er merkileg bók, bæði vegna höfundar- ins og þess efnis, sem hún fjallar um. Dr. Cannon er talinn að vera einn meðal hinna fremstu þeirra, sem á vorum dögum leggja stund á að lcanna djúp sálarlífsins, og það er því sann- arlegt fagnaðarefni, að hann hefur í bók þessari skýrt frá mörg- um þeirra merkilegu viðburða, sem hann hefur lifað á ferða- lögum sínum víða um lönd og reynslu sinni í sambandi við þá. Þessi reynsla hans getur orðið dýrmæt öllum þeim, sem færa sér hana í nyt, og sem læknir hlýt ég að meta þetta starf hans mjög mikils. Víðtæk þelcking hans á lífinu og mönnunum, öflum þeim, bæði illum og góðum, sem tilverunni stjórna í heimi vorum og opinberast á ýmsa lund í einstaklingunum, hlýtur að vekja lesendur hans til rækilegrar umhugsunar. Og þar sem höf- undurinn beitir þessari þekkingu sinni til að skýra og gagn- rýna nýjustu kenningar og aðferðir, sem uppi eru i sálarfræði, með þeirri skarpskygni, sem honum er svo eiginleg, þá kom- umst vér ekki hjá að viðurkenna, að hér sé á ferðinni óvenju- lega snjall höfundur, sem gerþekkir efni þau, er hann ritar um. Þetta á ekki hvað sízt við um þau atriði, er snerta sjúk- dóma og allskonar geðveiki.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.