Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1940, Side 108

Eimreiðin - 01.01.1940, Side 108
94 ÓSÝNILEG ÁHRIFAÖFL eimreiðin un fyrir úrkynjuðu sálarlífi. Þeim, sem svara orðum mínum með því, að þau séu fjarstæðufull, svara ég aftur með orðum Napóleons: Lýsingarorðið fjarstæðufullur er lýsingarorð heimskingjans. Lítilsigldur hugur er altaf fullur þverúðar. Opinn hugur er bæði leiðitamur fyrir nýjum sannindum og lika fær um að leiða aðra. Þessvegna er ráðlegging min þessi: Áfellist aldrei nokkurn mann, málefni eða kenningu að órann- sökuðu máli! Trúið á mátt hugans og möguleika hans! Loks vil ég minna alla þá, sem Ieita nýrrar þeldtingar, á orðin: Gjaldið keisaranum það, sem keisarans er, og guði það, sem guðs er. Ef þér fylgið því ráði, þá komist þér ekki í vandræði eða missið jafnvægið, þó að viðhorfið til lífsins breytist. Alt sýnilegt er aðeins hugur, iklæddur formi og efni, og vottar um ósýnilegan og alstaðar nálægan guðdóminn, hann sem er hvorttveggja: hin skapandi orka og áhrifavald allrar hinnar sýnilegu tilveru. I. KAPÍTULI Áhrif o(j orka. ÁHRIFAÖFL! í þessu níu stafa orði er slikur reginkraft- ur fólginn, að hrundið getur konungum úr hásætum, lagt stórveldi í rústir og lamað heila herskara svo, að þeir standi ráðþrota og sigraðir gagnvart honum. Slíkt áhrifa- vald getur einn einasti maður stundum haft yfir umhverfi sínu. Sagan greinir mörg dæmi slíkra manna og kvenna, sem sveigðu alt undiráhrif sin.Hver erhann þessi örnæmi, óáþreyf- anlegi kraftur, sem sífelt verk- ar i öllu samlifi mannanna hverja við aðra? Þessi kraftur, sem streymir og ólgar í þús- undunum, þó að ef til vill að- eins einn meðal þúsundanna öðlist það taumhald á hon- um, sem geri hann að stjórn- anda og leiðtoga allra hinna, svo að þeir hlýða ósjálfrátt hverju boði hans og banni. Þekkingin um dáleiðslu og fjarhrif, þessi tvö miklu á- hrifaöfl mannkynsins, er meira en 3000 ára gömul- Arisku Hindúarnir hafa um aldaraðir unnið að því að skýra lcyndardóma mannssál- arinnar, en þessir leyndar-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.