Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1940, Side 111

Eimreiðin - 01.01.1940, Side 111
EIMnEIÐlN ÓSÝNILEG ÁHRIFAÖI'L 97 styðja þessa skoðun, því svo virðist seni dásvæfðir menn séu gæddir tvennskonar vit- Und, sem meðal annars lýsir sér í tvennskonar minni. Hæfi- leiki sá til að rita ósjálfrátt, sem sumir menn eru gæddir, sýnir einnig, að þessi önnur vitund er til. Einnig er það al- kunna, að þeir, sem rita ó- sjálfrátt, geta jafnframt starf- nð með vökuvitund sinni að nlt öðru efni, báðar vitundir þeirra starfa ineð öðrum orð- samhliða. Yógarnir, hinir ^ðdáunarverðu sálfræðingar Austurlanda, þekkja þessi mál ^t í æsar. Meðal indverskra þjóðflokka eru sex ólikar greinar dulfræð- lnga, sem iðka fjarhrif og dá- teiðslu. En um þessi efni er nlnienningur í Indlandi alveg eins fáfróður og brezkur al- menningur nú á tímum. Yogar Pessara sex flokka viðurkenna enga aðra heimspeki en þá, seni er ríkjandi í þeirra eigin tlokki. Flokkarnir viðurkenna nieð öðrum orðum^ekki heim- sPeki hvers annars. En eigi að stður eru sumar þessara greina nauðsynlegir áfangar á þeirri Þroskabraut, sem verður að Sanga ti 1 þess að öðlast skiln- Jng á hinum miklu leyndar- dómum lifsins. J'dnn þessara flokka iðkar hina lægri tegund dáleiðslu, sem svo má kalla, með því að tilgangurinn með henni er einkum sá að sýna á leiksviði allskonar sjónhverfingar fyrir stórum hóp áhorfenda. Úr þessum flokki eru hinir svo- nefndu fakírar, og er „kaðals- hragðið“ svonefnda einna kunnast dæmi slíkra sjón- hverfinga. Fakírinn stendur í miðjum mannhringnum og heldur á rauðleitu reipi í hendinni. Hann kastar úr reipinu upp í loftið og segir fólkinu, að hanni ætli að klifra upp eftir reipinu og hverfa. Og fólkið horfir á hann gera Jietta. Bragðið hefur verið leik- ið ótal sinnum og um það á- reiðanlegar heimildir. En menn telja sannað, að atburð- urinn gerist þó ekki í raun og veru, þar sem ekki hefur tek- ist að Ijósmynda hann. Það er ákaflega erfitt að leika þetta bragð hér á Vesturlöndum, en i hinu heita loftslagi Austur- landa er heilabörkur manna miklú sljórri fyrir áhrifum, og því auðveldara að hafa áhrif á undirvitundina en ella. Skynglöp þau og sjónhverf- ingar, sem kunnáttumenn Austurlanda eru færir um að gera öðrum, eru svo undra- verð fyrirbrigði, að það er eng- in furða þó að Austurlanda- 7
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.