Eimreiðin - 01.01.1940, Page 111
EIMnEIÐlN
ÓSÝNILEG ÁHRIFAÖI'L
97
styðja þessa skoðun, því svo
virðist seni dásvæfðir menn
séu gæddir tvennskonar vit-
Und, sem meðal annars lýsir
sér í tvennskonar minni. Hæfi-
leiki sá til að rita ósjálfrátt,
sem sumir menn eru gæddir,
sýnir einnig, að þessi önnur
vitund er til. Einnig er það al-
kunna, að þeir, sem rita ó-
sjálfrátt, geta jafnframt starf-
nð með vökuvitund sinni að
nlt öðru efni, báðar vitundir
þeirra starfa ineð öðrum orð-
samhliða. Yógarnir, hinir
^ðdáunarverðu sálfræðingar
Austurlanda, þekkja þessi mál
^t í æsar.
Meðal indverskra þjóðflokka
eru sex ólikar greinar dulfræð-
lnga, sem iðka fjarhrif og dá-
teiðslu. En um þessi efni er
nlnienningur í Indlandi alveg
eins fáfróður og brezkur al-
menningur nú á tímum. Yogar
Pessara sex flokka viðurkenna
enga aðra heimspeki en þá,
seni er ríkjandi í þeirra eigin
tlokki. Flokkarnir viðurkenna
nieð öðrum orðum^ekki heim-
sPeki hvers annars. En eigi að
stður eru sumar þessara greina
nauðsynlegir áfangar á þeirri
Þroskabraut, sem verður að
Sanga ti 1 þess að öðlast skiln-
Jng á hinum miklu leyndar-
dómum lifsins.
J'dnn þessara flokka iðkar
hina lægri tegund dáleiðslu,
sem svo má kalla, með því að
tilgangurinn með henni er
einkum sá að sýna á leiksviði
allskonar sjónhverfingar fyrir
stórum hóp áhorfenda. Úr
þessum flokki eru hinir svo-
nefndu fakírar, og er „kaðals-
hragðið“ svonefnda einna
kunnast dæmi slíkra sjón-
hverfinga. Fakírinn stendur í
miðjum mannhringnum og
heldur á rauðleitu reipi í
hendinni. Hann kastar úr
reipinu upp í loftið og segir
fólkinu, að hanni ætli að klifra
upp eftir reipinu og hverfa.
Og fólkið horfir á hann gera
Jietta. Bragðið hefur verið leik-
ið ótal sinnum og um það á-
reiðanlegar heimildir. En
menn telja sannað, að atburð-
urinn gerist þó ekki í raun og
veru, þar sem ekki hefur tek-
ist að Ijósmynda hann. Það er
ákaflega erfitt að leika þetta
bragð hér á Vesturlöndum, en
i hinu heita loftslagi Austur-
landa er heilabörkur manna
miklú sljórri fyrir áhrifum, og
því auðveldara að hafa áhrif
á undirvitundina en ella.
Skynglöp þau og sjónhverf-
ingar, sem kunnáttumenn
Austurlanda eru færir um að
gera öðrum, eru svo undra-
verð fyrirbrigði, að það er eng-
in furða þó að Austurlanda-
7