Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1940, Side 113

Eimreiðin - 01.01.1940, Side 113
eimreiðin ÓSÝNILEG ÁHRIFAÖFL 99 ur fljótt, að það var eitthvað óvenjulegt við Jienna hægláta prófessor. S\ipur hans var jafnan mildur og framkoman öll róleg. Virðulegt fas og full- komin sjálfstjórn einkendi hann. Aldrei komst hann úr jafnvægi, hvað sem á gekk. Engin ógæfa virtist geta rask- að sálarfriði hans. En um næt- Ur, er aðrir sváfu, starfaði bessi látlausi og hógværi há- skólakennari að mikilvægum tilraunum með mannssálina. A hverri nóttu skildi hann líkama sinn eftir í rúminu, Uíeðvitundarlausan um skyn- heim sinn (eins og vér reynd- ar gerum öll á hverri nóttu), °g þar sem við komumst að Í)ví hvor um annan, að háðir höfðu brennandi áhuga á söniu viðfangsefnum, þá urð- Uru við trúnaðarvinir. Eilt sinn sagði hann við mig: „Hef- Urðu gert þér það ljóst, að við óeyjum á hverri nóttu og rís- Ulu aftur upp á hverjum niorgni? Hefurðu hugsað út i, það að deyja er í rauninni ekki annað en að skilja við holdslikamann, eins og við Serum á nóttunni, aðeins með þeim mismun, að við hverfum ekki aftur í líkamann að inorgni, eins og venjan er eft- lr nætursvefninn hér í þess- ari vistarveru okkar á jörð- inni?“ Ég varð að játa, að ég hefði ekki skoðað málið í þessu Ijósi áður. En hversu heillandi hugmynd! Dauðinn aðeins framhald svefns holds- likama vors, en hugur vor kannar áfram ókunn undra- lönd, eins og hann hafði gert á hverri nóttu, um mörg ár, meðan vér sváfum. En vinur minn hélt áfram: „Hversvegna skilur riú fólk ekki svona ein- falt mál? Af því það temur ekki hug sinn nógu vel til þess, að það geti flutt yfir í vökuvitund sína þá reynslu, sem það öðlast í svefninum. Flestum er um megn að öðl- ast nokkra verulega reynslu í þessum efnum öðruvísi en með dáleiðslu. Dávaldurinn getur sem sé dregið reynslu fjarvitundarinnar fram í dags- ljósið og gerbreytt þannig öllu viðhorfi manna til lifsins. Fyrir mér er svefninn ferða- iag. Ég fer úr holdslíkaman- um til fjarlægra heima, til vina, sem ég hef kynst fyrir löngu, til framliðinna ástvina, sem nú eru lausir úr bönd- um holdsins á þessari litlu jörð, sem við nú dveljum á, en urmul af slíkum vistarverum er að finna um guðs víðu geima. Nú lifa þessir ástvinir mínir í öðrum upphiminslík- ömum og verða hvorki varir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.