Eimreiðin - 01.01.1940, Síða 113
eimreiðin
ÓSÝNILEG ÁHRIFAÖFL
99
ur fljótt, að það var eitthvað
óvenjulegt við Jienna hægláta
prófessor. S\ipur hans var
jafnan mildur og framkoman
öll róleg. Virðulegt fas og full-
komin sjálfstjórn einkendi
hann. Aldrei komst hann úr
jafnvægi, hvað sem á gekk.
Engin ógæfa virtist geta rask-
að sálarfriði hans. En um næt-
Ur, er aðrir sváfu, starfaði
bessi látlausi og hógværi há-
skólakennari að mikilvægum
tilraunum með mannssálina.
A hverri nóttu skildi hann
líkama sinn eftir í rúminu,
Uíeðvitundarlausan um skyn-
heim sinn (eins og vér reynd-
ar gerum öll á hverri nóttu),
°g þar sem við komumst að
Í)ví hvor um annan, að háðir
höfðu brennandi áhuga á
söniu viðfangsefnum, þá urð-
Uru við trúnaðarvinir. Eilt
sinn sagði hann við mig: „Hef-
Urðu gert þér það ljóst, að við
óeyjum á hverri nóttu og rís-
Ulu aftur upp á hverjum
niorgni? Hefurðu hugsað út i,
það að deyja er í rauninni
ekki annað en að skilja við
holdslikamann, eins og við
Serum á nóttunni, aðeins með
þeim mismun, að við hverfum
ekki aftur í líkamann að
inorgni, eins og venjan er eft-
lr nætursvefninn hér í þess-
ari vistarveru okkar á jörð-
inni?“ Ég varð að játa, að
ég hefði ekki skoðað málið í
þessu Ijósi áður. En hversu
heillandi hugmynd! Dauðinn
aðeins framhald svefns holds-
likama vors, en hugur vor
kannar áfram ókunn undra-
lönd, eins og hann hafði gert
á hverri nóttu, um mörg ár,
meðan vér sváfum. En vinur
minn hélt áfram: „Hversvegna
skilur riú fólk ekki svona ein-
falt mál? Af því það temur
ekki hug sinn nógu vel til
þess, að það geti flutt yfir í
vökuvitund sína þá reynslu,
sem það öðlast í svefninum.
Flestum er um megn að öðl-
ast nokkra verulega reynslu í
þessum efnum öðruvísi en
með dáleiðslu. Dávaldurinn
getur sem sé dregið reynslu
fjarvitundarinnar fram í dags-
ljósið og gerbreytt þannig öllu
viðhorfi manna til lifsins.
Fyrir mér er svefninn ferða-
iag. Ég fer úr holdslíkaman-
um til fjarlægra heima, til
vina, sem ég hef kynst fyrir
löngu, til framliðinna ástvina,
sem nú eru lausir úr bönd-
um holdsins á þessari litlu
jörð, sem við nú dveljum á, en
urmul af slíkum vistarverum
er að finna um guðs víðu
geima. Nú lifa þessir ástvinir
mínir í öðrum upphiminslík-
ömum og verða hvorki varir