Eimreiðin - 01.01.1940, Page 117
eijireiðin
RADDIR
103
hef sett erlendu nöfnin aftan við þýðinguna (í svigum), svo að þeir, sein
málfróðari eru og orðliagari en ég, gætu hætt um þýðingarnar, sem vita-
skuld væri mjög æskilegt. Skráin sýnir i línuröð hinar þrjár stöður sjó-
hers, iandhers og flota, sem jafngildar eru hvcrri annari að tign. I skránni
er miðað við hrezka herinn, en svipuð tignarlieiti og -embætti munu eiga
heima um herji hinna annara stórvelda. Skráin er á þessa leið:
Sjólið:
Landher:
Fluglið:
Flota-aðmíráll
(admiral of the flect)
Aðmíráll
(admiral)
Vara-aðmíráll
(vice-admiral)
Undir-aðmíráll
(rear-admiral)
^ firsjóliðsforingi
(commodore)
Kapteinn
(captain)
Sjóliðsforingi
(commander)
^ ara-sjóliðsforingi
(lieutenant-commandc
Lautenant
(lieutenant)
Undir-lautenant
(sub-Iieutenant)
^jóliðsforingjaefni
('varrant officer)
Hermarskálkur
(field-marslial)
Hershöfðingi
(general)
Vara-hershöfðingi
(lieutenant-general)
Undir-hershöfðingi
(major-general)
Stórfylkisforingi
(hrigadier)
Ofursti
(colonel)
Vara-ofursti
(lieutenant-colonel)
Majór
(major)
Kapteinn
(captain)
Lautenant
(lieutenant)
Annar lautenant
(second lieutenant)
Marskálkur hins konung-
lega loftflota (marshal
of the royal airforce)
Aðal-Ioftmarskálkur
(air chief marshal)
Loftmarskálkur
(air marshal)
Vara-Ioftmarskákur
(air vice- marshal)
Loftflotaforingi
(air commodore)
Flugsveitarforingi
(group captain)
Flugdeildarstjóri
(wing commander)
Flokksstjóri
(squadron leader)
Flug-lautenant
(flight lieutenant)
Flug-varðstjóri
(observation officer)
Flug-stýrimaður
(pilot officer)
M. G.
Stalin og heimsbyltingin.
Stalin keppir enn að því að koma á lieimsbyltingunni, alveg eins og
henin gerði á sinuirK tíma, segir blaðamaðurinn Nicolas Basseches i viku-
hlaðinu Die Weltwoche, sem kemur út i Ziirich i Svisslandi. Stalin hefur
honiið á mörgum „vináttusamböndum“, eins og fyrirrennari hans. En
hetta er ein áhrifamesta aðferðin til að undirbúa ráðstjórnarfyrirkomu-
íagið.
h-ftir að Hitler kom til valda í Þýzkalandi, snerist Ráðstjórnar-Rúss-
hind á sveif með Þjóðabandalaginu og lýðræðisríkjunum, til Jiess að
hapa sér þar traust, en áður liafði Þýzkaland verið tryggasti vinur
henins, eða frá árinu 1922 og til endaloka lýðveldisins þýzka.
Nú er Þriðja rikið orðið bandalagsriki Rússlands, en það er misskiln-