Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1940, Blaðsíða 119

Eimreiðin - 01.01.1940, Blaðsíða 119
eimreiðin DEILDIR ALÞINGIS eflir Bjnrna Benediktsson. Fijlqir Árbók Háskóla ÍsUmds 1934—1935 og 1935—1996. Regkjavík MCMXXXIX. Þetta rit próf. D.jarna Benediktssonar cr stærsta lögfræðiritið, sem hingað til hefur verið ntað á íslenzka tungu. Það fjallar lió aðeins uni einn þáttinn í stjórn- arskipun iandsins, skiftingu löggjafarjiingsins í deildir. Deildaskifting Rljiingis á sér ekki langa sögu. Hún komst fyrst á með stjórnarskránni 1874. Skipulag aijiingis hins forna var gerólíkt ]>vi, sem nú tíðkast á l'’Sgjafar])ingum, og gætir þar ekki ncinnar deildaskiftingar svipaðrar I'ví, er nú gerist, og meðan alþingi var aðeins ráðgjafarþing, á árahil- inu 1845—1874, var ]iað aðeins ein málstofa. En ]iótt deildaskifting hingsins eigi sér ekki lengri aldur en nú var sagt, ]iá er saga þcssa at- nðis stjórnskipunarinnar Jiegar orðin allmikil. Fyrst og fremst hafði I’Rtta mál verið á dagskrá um aillangt skeið fyrir 1874. í stjórnar- skrármálinu fram að þeim tíma höfðu komið fram ýmsar tillögur um sWftingu hins væntanlega löggjafarliings í deildir. Þótt þær tillögur næðu ekki fram að ganga þá verða þessu efni ekki gerð fullnægjandi s*tl> ef ekki er grein fyrir þeim gerð. Síðan deildaskiftingin komst á, l'efur grundvöll hennar að sjálfsögðu verið að finna í ákvæðum sjálfra stjórnskipulaganna. En ákvæðum þeirra til fyllingar, hæði um ]>etta efni 0g ýms önnur, hafa önnur lög verið sett, lögin um þingsköp al- Iiingis. Hvorutveggju, stjórnarskránni og þingsköpunum, hefur verið l'reytt hvað eftir annað á þeim liðugu sex áratugum, sein nú eru liðnir s'ðan stjórnarskráin var sctt 1874. Þar með liefur ýmsu því, er varðar 'leildaskiftingu þingsins, verið breytt, og er þvi á margt að líta, ]iótt •'ðeins ætti að lýsa lagaákvæðunum, sem um þetta efni hafa gilt hér á Wndi. En við JiettaTiætist svo það atriði, sem ef til vill ekki skiftir hvað ■ninstu máli. Ilvorki stjórnarskráin né þingsköpin hafa að geyma tæm- •indi reglur um þetta efni. Er þar eins og hvarvetna annarstaðar, að 'eynsla lifsins er auðugri og margbreytilegri cn svo, að hugvit löggjaf- ‘*nna geti séð fyrir öli þau málsefni, sem úr þarf að ráða. Hefur því fa>'ið svo, að á hverju einasta alþingi, sem háð hefur verið síðan fyrst Var farið að skifta þinginu í dcildir, hafa risið ýmsar spurningar, er "irðað hafa deildaskiftinguna og lögin liá annað hvort alls ekki haft neina lausn á þéim spurningum eða ákvæði þeirra ekki verið svo skýr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.