Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1940, Blaðsíða 121

Eimreiðin - 01.01.1940, Blaðsíða 121
eimreiðin RITSJÁ 107 i'ókföst. Um einstakar niðurstöður í riti sem Jiessu má að sjálfsögðu deila, en mjög víða hygg ég þó, að höfundinum hafi tekist að finna nið- urstöður, sem allir muni fallast á. Eins og áður var getið er einn þáttur- inn í þessu efni framkvæmd þingsins sjálfs á skiftingu þess. Það efni er að finna á tvístringi um öll Alþingistiðindin og því liarla óaðgengi- legt. Hefur höfundurinn safnað þessu öllu saman í bók sinni, lýst því og metið það. Sést á því að þessi framkvæmd þingsins hefur verið oft °g tíðum æði reikul og fálmandi, og því fer fjarri að hún liafi ávalt 'erið sjálfri sér samkvæm. Með riti sinu hefur höfundurinn fengið al- þingi í hendur ágæta handhók um þetta efni, sem óskandi er að þingið noti sér til stuðnings framvegis, og skapi þar með meiri festu í störfum sínum en áður liefur verið. Ó. L. BAHÁ’U’LLÁH OG NÝI TÍMINN eftir J. E. Esslemont, M. B., Ch. B., h'. B. E. A. ÞijSing eftir enskri, endurbœttri útgáfu gerS af llólmfriSi Arnadóttur. Rvk 1939. — Tími spámannanna er ekki liðinn. Timi nýrra trúarbragða ekki heldur. Og ])ó að öll æðri trúarbrögð kenni i i'aun og veru hið saina, getur verið þörf á að endurnýja boðskapinn í öðru formi, sem hæfi breyttum aðstæðum og ólíku lundarfari, því að satt að segja hygg ég ekki, að liið sama hæfi öllum i trúarlegum efnuin, — að minsta kosti i smærri atriðum. Það virðist því eiga nokkuð langt 1 land, að ein og sömu trúarbrögð ráði og ríki í heiminum, cnda vafa- samur ávinningur, ])ótt unt væri að steypa alla í sama mótinu í þeim cfnum. Fölbreytnin í trúarefnum ætti að geta orðið til andlegs ávinn- Jngs fyrir mannkynið, ef því lærist að efla samúð og skilning milli trúarbragðanna, eyða öllu liatri og öllum kryt á milli þeirra og láta sér skiljast, að lífið er eins og fjallganga og að vér eigum allir að mæt- ast á tindinum að lokum. Bók sú, sem hér um ræðir, segir frá lífi og kenningum spámannanna Mirza Ali Múhameðs, sem fæddur var í Iran eða Persíu öðru nafni, árið 1819 og dó pislarvættisdauða árið 1850, — og Mirza Hússein Alí (f. 1817, d. 1892), ásamt syni hins síðarnefnda, Abbas Effendi eða Abd-ul-Baha, eins og hann er oftast nefndur. Mirza Alí Múhameð tók sér fyrir hendur að hreinsa og endurbæta Múhameðs-trúna, kvaðst verða spámaður sá, sem Múhameð hafi spáð að koma myndi, og nefndist Bab (hliðið) til þess að tákna það, að hann væri farvegur cða hlið fyrir opinberun guðs. Eftir dauða Babs gerðist Mirza Hússein Ali foringi eða leiðtogi trúar- fiokksins, kvaðst og vera spámaður, (Bab er þvi einatt nefndur „fyrir- rennarinn“), og þróaði frekar kenningakerfi flokksins. Fylgismenn lians Hefndu hann „Bahá’u’lláh", sem þýðir „dýrð Drottins“ eða „ljómi guðs öýrðar“. Eftir andlát Baliá’u’lláh var sonur hans, Abd-ul-Baha, (f. 1844, ö- 1921), leiðtogi, og efhli hann mjög lireyfinguna með frábærri atorku, Eyggindum og göfugri framkomu. Sæmdi brezka stjórnin hann aðals- nianns-nafnbót árið 1920 fyrir mannúðar- og þjóðþrifa-störf í heims- Myrjöldinni, en ])á hjó hann í Palestinu og andaðist í Haifa. Fylgdu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.