Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1940, Síða 122

Eimreiðin - 01.01.1940, Síða 122
108 RITSJA EIMREIÐIN' menn af mörgum trúarflokkum honum til grafar með ást og virð- ingu. Hér er ekki rúm né tækifæri til að rekja allar kcnningar eða lær- dóma Baliai-trúarinnar, en l>að nægir að segja, að henni her í siða- kenningum sínum yfirleitt saman við önnur æðri trúarhrögð, en er nánara til tekið skilgetið afkvæmi 1!). aldarinnar, með kenningum hennar um frelsi, jafnrétti og lýðræði. Alþjóðahyggja sú, sem auð- kennir öll æðri trúarbrögð og lýsti sér fagurlega á margan liátt á 13' öldinni, t. d. með allijóðlega hjálparmálinu Esperantó, sem dr. Zamen- hof bjó til, — er ríkur liáttur í Bahai-trúnni. Frá trúfræðilegu sjónar- miði er ]iessi trú injög aðgengileg, lítið um sérkreddur. Auðvitað álita fylgjendur ]>essa trúarflokks sína spámcnn (Bab og Bahá’u’lláh) vera i mestu samræmi við timana og ástand lieimsins nú, og heimfæra upp á ])á ýmsa spádóma (t. d. i ritningunni), auk ]iess sem þeir hafa sjálfir látið ýmsa spádóma frá sér fara. En Bahai-trúarmenn telja t. d. Búddha. Krist og Múhameð mikla spámenn, sem séu einnig allrar lotningar verðir. En livaða erindi á nú bók eins og ])essi til vor Islendinga? Fyrst og fremst flytur hún allmikinn fróðleik um merkilega og ágæta menn. sannkallaða spámenn og sjáendur. Og svo er það nú ])annig, að þótt vér höfúm „Móse og spámennina", Krist og kirkjuna, |)á er ef til vill ekki loku fvrir það skotið, að vér gætum lært citthvað gott af Baliai-trúnni, sem er áreiðanlega einn þátturinn i l'eit mannanna að guði. Jakob Joh. Smúri. GuSmundur Gislason Jlagalin: SAGA ELDEYJAR-HJALTA (skráS eflir sögn hans sjálfs). I.—-II. bindi. Reykjavik 1939. (ísafoldarprentsmiSju h/f). Sjaldan hefur komið eins stór og mikil sjálfsæfisaga út á íslenzku og aldrei eins skemtileg. Sjálfsæfisaga verður hún að heita ]>essi æfi- ferilsskýrsla Hjalta skiþstjóra Jónssonar, þvi eftir sögn hans sjálfs er liún skráð. Hitt er svo annað mál hve mikinn ])átt skrásetjarinn Haga- lín kann að eiga í því, hve sagan er afhurða vel og skemtilega sögð. Heiðurinn af því verki verða þeir báðir að eiga í saméiningu, en hitt er óhætt að fullyrða, að ekki gat Hjalti valið heppilegri mann til starf- ans en hið ritslynga skáld Guðmund Gislason Hagalín. Saga Eldeyjar-Hjalta er jafnframt saga islenzku þjóðarinnar á endur- vakningartímabili hennar og umhrotatimum síðustu sextíu árin. Sagan heíst um það leyti, er þjóðin var enn lömuð og litilsmegandi, „hroki á aðra liönd með orku i verki, á hina bljúgir menn“, útlenda valdið og innienda auðmýktin voru mest áberandi einkennin á þjóðlífinu. En landinn er um það bil að vakna, finna mátt sinn og byrja að veita viðnám. Hjalti Jónsson verður fljótt framarla í þeirra hópi, sem ekki láta lilut sinn fyrir kúgaranum. Gott sýnishorn ])essa er viðureign hans við Bryde kaupmann í Vestmannaeyjum, sem greinir frá í mjög skcniti- legum kafla í fyrra hindi bókarinnar. En saga Hjalta er ekki aðeins saga URpreisnarmannsins gegn ranglæti og ofbeldi, lieldur saga athafna-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.