Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1940, Side 124

Eimreiðin - 01.01.1940, Side 124
110 nrrsjÁ eimreiðin nýja bók er söinu tegundar: frásagnir um ýmislegt, sem drifið hefur á daga höfundarins á sjóferðum hans hér við land og um erlend höf. iíf og haráttu í landi og á sjó, við atvinnu og atvinnuleysi — og um félaga höfundarins og ævintýri þeirra. Undir svonefndar „Skipper- historier“, sem Danskurinn kallar og er útiagt farmannageip, verða |>essar látlausu og ]>ó viðhurðaríku frásagnir með engu móti lieim- færðar, til ]iess er höfundurinn altof liógvær i umsögnum sínum um sjálfan sig. Hitt mun ef til vill sumum finnast, sem iiann kunni að kríta stundum iiðugt um aðra atburði, eða ]>á sögumenn hans um l>á. Kn sé svo, ]>á er ]>etta að minsta kosti iaglega gert, — og má l>að á sinn hátt til kosta teljast. Höf. ritar kjarngott mál og keinur alveg hisp- ursiaust til dyra og án ]>ess að gera sér á nokkurn hátt tæpitungu við lesendurna eða draga fjöður yfir ávirðingar sögupersónanna. En hér er vandratað meðalliófið, enda ekki laust við að sleggjudómar slæðist með. En hvort sem segir frá sukkinu á Siglufirði eða svaðilföruin á sjó, livort sem lýst er þvi, er höf. varð samskipa sjálfum Trotsky eða liann lofar okkur að heyra um Lissie lillu í Græna-Ljóninu, hvort sem gaman eða alvara er á ferðum, ]>á er altaf sama flugið og fjörið i frá- sögninni, svo ekki er hætt við að mönnum leiðist við lesturinn. Sv. S. STUDIA ISLANDICA 5. Rvk 1939. Þetta fimta bindi af Studia Is- landica, sem dr. Sigurður Nordal gefur út, fiytur fróðlega ritgerð eftir dr. Björn Þórðarson um dómstörf i Landsyfirréttinum árin 1811—1832. En ]>au ár voru ]>eir dómarar réttarins: Magnús Stephensen, ísleifur Einarsson og Bjarni Thorarensen. Höfundurinn liefur tekið sér fynr liendur að sýna, hvernig l>ær tvær stefnur, sem alt frá stofnun lands- yfirréttarins árið 1801 höfðu kept um yfirráðin, hirtast upp aftur og aftur í dómsatkvæðum réttarins, unz yngri stefnan og mildari verður ofan á í íslenzku réttarfari. Það eru tvær andstæðar iifsskoðanir a sakamálarétti og iögum, sem hér l>erjast um völdin. Eulltrúar eidri °S strangari stefnunnar, ]>eir ísleifur og Bjarni, vilja að jafnaði taka hart, — ótrúlega hart að ]>vi er nútímamönnum kemur fyrir sjónir, á yfirsjónum sakborninganna, og er ]>ó Bjarni, að þvi er virðist, þeirra strangari. Magnús Stephensen er aftur á móti hinn mildi og mannúð- legi fulltrúi hins upplýsta einveldis, og oft verður það lians skoðun, sem verður ofan á að lokum. Svo er t. d. þegar héraðsdómari dæmir Jón smið Aiulrésson til missis hægri handar fyrir verzlun með falska peninga. Bjarni Tliorarensen vill staðfesta héraðsdóminn, ísleifur fellst á dóm undirréttar og atkvæði Bjarna, en er þó ekki allskostar ánægður með hina ]>ungu refsingu. Magnús telur, að sakborning eigi aðeins að dæma í 13 marka sekt, og hans atkvæði verður dómur í málinu. Oftai er það fsieifur en Barni, sem sveigist til linkunar og felist á atkvæði Magnúsar. Þegar Samson, sem eitt sinn var í lifverði Jörundar liunda- dagakonungs, er undir ákæru fyrir lauslætis- og liórhrot, vill Bjarni
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.