Eimreiðin - 01.01.1940, Page 124
110
nrrsjÁ
eimreiðin
nýja bók er söinu tegundar: frásagnir um ýmislegt, sem drifið hefur
á daga höfundarins á sjóferðum hans hér við land og um erlend höf.
iíf og haráttu í landi og á sjó, við atvinnu og atvinnuleysi — og um
félaga höfundarins og ævintýri þeirra. Undir svonefndar „Skipper-
historier“, sem Danskurinn kallar og er útiagt farmannageip, verða
|>essar látlausu og ]>ó viðhurðaríku frásagnir með engu móti lieim-
færðar, til ]iess er höfundurinn altof liógvær i umsögnum sínum um
sjálfan sig. Hitt mun ef til vill sumum finnast, sem iiann kunni að
kríta stundum iiðugt um aðra atburði, eða ]>á sögumenn hans um l>á.
Kn sé svo, ]>á er ]>etta að minsta kosti iaglega gert, — og má l>að á sinn
hátt til kosta teljast. Höf. ritar kjarngott mál og keinur alveg hisp-
ursiaust til dyra og án ]>ess að gera sér á nokkurn hátt tæpitungu við
lesendurna eða draga fjöður yfir ávirðingar sögupersónanna. En hér
er vandratað meðalliófið, enda ekki laust við að sleggjudómar slæðist
með. En hvort sem segir frá sukkinu á Siglufirði eða svaðilföruin á
sjó, livort sem lýst er þvi, er höf. varð samskipa sjálfum Trotsky eða
liann lofar okkur að heyra um Lissie lillu í Græna-Ljóninu, hvort sem
gaman eða alvara er á ferðum, ]>á er altaf sama flugið og fjörið i frá-
sögninni, svo ekki er hætt við að mönnum leiðist við lesturinn.
Sv. S.
STUDIA ISLANDICA 5. Rvk 1939. Þetta fimta bindi af Studia Is-
landica, sem dr. Sigurður Nordal gefur út, fiytur fróðlega ritgerð eftir
dr. Björn Þórðarson um dómstörf i Landsyfirréttinum árin 1811—1832.
En ]>au ár voru ]>eir dómarar réttarins: Magnús Stephensen, ísleifur
Einarsson og Bjarni Thorarensen. Höfundurinn liefur tekið sér fynr
liendur að sýna, hvernig l>ær tvær stefnur, sem alt frá stofnun lands-
yfirréttarins árið 1801 höfðu kept um yfirráðin, hirtast upp aftur og
aftur í dómsatkvæðum réttarins, unz yngri stefnan og mildari verður
ofan á í íslenzku réttarfari. Það eru tvær andstæðar iifsskoðanir a
sakamálarétti og iögum, sem hér l>erjast um völdin. Eulltrúar eidri °S
strangari stefnunnar, ]>eir ísleifur og Bjarni, vilja að jafnaði taka
hart, — ótrúlega hart að ]>vi er nútímamönnum kemur fyrir sjónir,
á yfirsjónum sakborninganna, og er ]>ó Bjarni, að þvi er virðist, þeirra
strangari. Magnús Stephensen er aftur á móti hinn mildi og mannúð-
legi fulltrúi hins upplýsta einveldis, og oft verður það lians skoðun,
sem verður ofan á að lokum. Svo er t. d. þegar héraðsdómari dæmir
Jón smið Aiulrésson til missis hægri handar fyrir verzlun með falska
peninga. Bjarni Tliorarensen vill staðfesta héraðsdóminn, ísleifur fellst
á dóm undirréttar og atkvæði Bjarna, en er þó ekki allskostar ánægður
með hina ]>ungu refsingu. Magnús telur, að sakborning eigi aðeins að
dæma í 13 marka sekt, og hans atkvæði verður dómur í málinu. Oftai
er það fsieifur en Barni, sem sveigist til linkunar og felist á atkvæði
Magnúsar. Þegar Samson, sem eitt sinn var í lifverði Jörundar liunda-
dagakonungs, er undir ákæru fyrir lauslætis- og liórhrot, vill Bjarni