Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1944, Blaðsíða 26

Eimreiðin - 01.10.1944, Blaðsíða 26
250 GENGIÐ Á SNÆFELL eimreiðiN «i Nokknð hefur verið á reiki um liæð Snæfells. í íslandslýsingu Þorvaldar Thoroddsens er það talið 5808 fet (um 1824 m). Þor- varði lækni Kjerulf mældist það (loftvogarmæling) 6400 fet (uni 2010 m). Eftir annarri loftvogarmælingu frá árinu 1925 reyndist það 2130 m. Á skólakorti barnakennara er það talið 2100 m, en eftir landmælingakortinu er það 1835 m. Mun verða að telja síðustu mælinguna réttasta, þar til ef annað kynni að reynast réttara við nýja og óræka mælingu. Enginn dökkur díll sést á liæstu jökulkúpu þess, og engin varða er þar hlaðin, svo að miða þyrfti mælingu neðan frá við liæstu liamrabrúnir. Mörg- um, sem stæðu við rætur Snæfells á 500—600 m háum grunni, myndi þykja ekki ólíklegt, að hæð þess væri meiri en liún er nú talin. En óglöggt er þó slíkt mat. Það fyrsta, sem kunnugt er um Snæfells-göngur, er það, að Sveinn læknir Pálsson ætlaði, 2. sept. 1794, að ganga upp a fjallio, en komst ekki alla leið upp á það sökum illviðris. Fyrstur manna — svo kunnugt sé — til að ganga á Snæfell, 13. ágúst 1877, varð GuSmundur Snorrason frá Bessastaðagerði i Fljótsdal, síðar lengi bóndi í Fossgerði á Jökuldal. Hann var einn síns liðs. Lýsir liann ferð sinni og því, sem fyrir augu hans bar af Snæfellstindi, í blaðinu Skuld á Eskifirði sama ár. Engum torfærum lýsir liann á uppgönguleið sinni né heldur getur hann þess, á liverja lilið fjallsins hann gekk. Ætla verður þó, að hann hafi gengið á norðurhliðina. — Tvo og hálfan klukkutíma var hann á leiðinni upp. Þrern árum síðar, 23. ágúst 1880, gengu nokkrir Fljótsdælir og Fellnamenn á Snæfell. Forustumenn þeirrar farar voru Þornarðnr Jæknir Kjerulf á Ormarsstöðum og Guttormur búfræðikandidat Vigfússon frá Arnlieiðarstöðum. Lýsir Guttormur förinni í Norð- anfara 18. nóv. s. á. Þeir gengu norðan á fjallið og áttu torfæra leið vegna sprungna í skriðjökli, sem fellur norður af því. Hæð I jallsins mældist þeim við loftvogsmælingu 6400 fet, en 2600 fet við rætur þess. Ekki er getið, livar grunnliæðin er mæld. Eftir líkum má ætla, að þeir hafi mælt liana í slakkanum á miH1 fjallsins og Nálhúshnjúkanna. Hæst er Snæfell frá Eyjabökkuin> austan frá, þar næst líklega vestan frá af Söndunum, svo nefndum, þá sunnan frá, úr botni Þjófadals, og lægst norðan frá, vegna þess að Nálhúshnjúkarnir eru samgrónir því að neðan.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.