Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1944, Side 53

Eimreiðin - 01.10.1944, Side 53
ISUIREIÐIN KVIKMYNDIR OG DÝRATAMNINGAR 277 Myndin er af frœgum kvikmyndaleikara, hundinum Lassie. Leikkonan Dorothy Morris er UI) óska honum til hamingju meS nýjan „lappar- stmiplaSan“ samning, sem Lassie hefur gert viö kvikmyndajélag sitt. afturábak o. s. frv. Franskur dýratemjari, Gautier að nafni,Vsonur sirkus- •J'ganda í Frakklandi, hefur öðlazt ótrúlega leikni í að láta dýrin skilja, Vers ®tlazt er til af þeim. Annar dýratemjari, George Emerson, leggur mesta ®herzlu á að ná vináttu dýranna og trausti. Hann leysti einu sinni það vanda- 8ama hlutverk í kvikmynd að láta tígrisdýr ríða á baki fíls í gegnum log- andi hlið. Hann tamdi einnig nashyrning svo vel, að óhætt var að sitja á baki honum. Kvikmyndaleikarinn og sundkappinn frægi, Johnny Weiss- lnuller, var síðan látinn nota sér þetta síðar í kvikinynd. Emerson var í tVn ár að temja hjört og pumadýr þannig, að hægt væri að kvikmynda þau Satnan, en aldrei þorði hann að líta af þeim á meðan. Hann kenndi Ijóni að ganga á kaðli og lét fíl draga leikarann Weissmiiller, fjötraðan í búri, upp Ur fljóti einu. Hann kenndi líka bjarndýri að slá byssuna úr höndum borpara eins i kvikmynd. En þetta kostaði mikla fyrirhöfn, því bjarndýr eru n'Jög ógjörn á að endurtaka sama verknaðinn aftur fyrir tamningamanninn. uterson telur fílinn vitrastan allra dýra, en nashyrninginn heimskastan. ^egar fyrsta Tarzan-kvikmyndin var gerð, en síðan hafa verið gerðar

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.