Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1944, Blaðsíða 53

Eimreiðin - 01.10.1944, Blaðsíða 53
ISUIREIÐIN KVIKMYNDIR OG DÝRATAMNINGAR 277 Myndin er af frœgum kvikmyndaleikara, hundinum Lassie. Leikkonan Dorothy Morris er UI) óska honum til hamingju meS nýjan „lappar- stmiplaSan“ samning, sem Lassie hefur gert viö kvikmyndajélag sitt. afturábak o. s. frv. Franskur dýratemjari, Gautier að nafni,Vsonur sirkus- •J'ganda í Frakklandi, hefur öðlazt ótrúlega leikni í að láta dýrin skilja, Vers ®tlazt er til af þeim. Annar dýratemjari, George Emerson, leggur mesta ®herzlu á að ná vináttu dýranna og trausti. Hann leysti einu sinni það vanda- 8ama hlutverk í kvikmynd að láta tígrisdýr ríða á baki fíls í gegnum log- andi hlið. Hann tamdi einnig nashyrning svo vel, að óhætt var að sitja á baki honum. Kvikmyndaleikarinn og sundkappinn frægi, Johnny Weiss- lnuller, var síðan látinn nota sér þetta síðar í kvikinynd. Emerson var í tVn ár að temja hjört og pumadýr þannig, að hægt væri að kvikmynda þau Satnan, en aldrei þorði hann að líta af þeim á meðan. Hann kenndi Ijóni að ganga á kaðli og lét fíl draga leikarann Weissmiiller, fjötraðan í búri, upp Ur fljóti einu. Hann kenndi líka bjarndýri að slá byssuna úr höndum borpara eins i kvikmynd. En þetta kostaði mikla fyrirhöfn, því bjarndýr eru n'Jög ógjörn á að endurtaka sama verknaðinn aftur fyrir tamningamanninn. uterson telur fílinn vitrastan allra dýra, en nashyrninginn heimskastan. ^egar fyrsta Tarzan-kvikmyndin var gerð, en síðan hafa verið gerðar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.