Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1944, Side 68

Eimreiðin - 01.10.1944, Side 68
Arndís Björnsdóttir í „Móti sól“. Arndís Björnsdóttir í „Réttvísin gegn Mary Dugan“. leiksögulegu sjónarmiði, en hér liafði gleymzt að reikna nie<> þýðingarmiklu atriði. Áhorfendur voru ekki búnir að gleym3 eftirlætisleikendum sínum frá fyrri árum, og þeim fannst lítið til um nýjungar á borð við „Sex verur“ og tókst enda ekki að sætta sig við „Frk. Júlíu“ eftir öndvegisskáld Svía, Ágúst Strindbergi þegar það loksins var sýnt liér af nýja fólkinu 37 árum eftir framkomu leiksins í Svíþjóð. Að vísu var ráð fyrir hendi til liæna álicrfendur að leikhúsinu. Það ráð var tekið, og „farcarnir svokölluðu liéldu innreið sína á leiksviðið liér. Þetta var dýrt spaug. Leikhús höfuðstaðarins hefur ekki beðið þess bætur, a þá var slegið undan. í sjónleiknum um verurnar sex kemur það fyrir, að sex ókun» ar verur ryðja sér braut inn á leiksvið þar, sem verið er að æfa leikrit eftir öllum kúnstarinnar reglum. Þessar sex verur: faðiD móðir, sonur, dóttir og tvö börn ung, liafa sína sögu að segja °r krefjast þess að fá að sýna hana á leiksviðinu eins og hún ge til í sjálfu lífinu. Það er gengið inn á þetta, og fyrir bragði verður sjónleikurinn til, sjónleikur mitt á milli þess, sem er, °r

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.