Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1944, Síða 76

Eimreiðin - 01.10.1944, Síða 76
300 BIÐSTOFUHJAL EIMREIÐIN beinið til. Það hvein svo í beinpípunum, að það lieyrðist um allt húsið, enda voru það engin smáræðis átök lijá lækninum. „Það er nú læknir, sem segir sex! Hann er lireinasti galdrakarl! Ég segi ykkur það alveg satt. Nú ætla ég að láta liann ná úr mér þessari andsk.... kvefpest, sem ætlar mig lifandi að drepa, svo ég get tæplega talað. Hún liggur öll í hálsinum á mér. Hrein- asta svínarí! Jæja, Kristján, hvernig líður Steina? Er hann orð- inn góður?“ „-----Svona-------■“ „Hefurðu nýlega frétt af honum?“. „Ne-ei.“ „Hvernig líður þér sjálfum?“ „Betri.“ „Ertu ekki að.verða góður?“ „O-jú —“ „Andskotinn hafi það, að það sé liægt að draga orðin út úr þér með töngum. Þú ert svo sem ekkert of góður til að svara mer, svei mér þá!“ Guðjón labbaði um gólfið, mjög æstur, og fannst sér heldur misboðið. Gamla konan hnipraði sig enn betur saman. Skelfingar blaður gat verið í lionum. „Hvað er klukkan? Fer röðin ekki að koma að mér?“ Hann snéri sér að gömlu konunni. „Eruð þér á undan mér, kona góð?“ Gamla konan neyddist til að taka sjalið frá munninum. „Jú,' svaraði hún mjög lágt. „Nei, livert í ---, þetta er þó ekki liún mamma!“ Læknirinn kom fram í því. „Næsti.“ Gamla konan stóð upp? guðs fegin yfir því, að röðin skyldi loksins vera komin að ser. Stundum -áður hefur henni fundizt synirnir vera lirelling a mannamótum. Guðjón stendur eftir, gapandi af undrun. en hann er borgunar- maður fyrir sig. „Hún á það til að vera geðstirð, kerlingargreyið! Það er oft svo með magaveikt fólk!“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.