Eimreiðin - 01.10.1944, Síða 77
eimreiðin
Örlög og endurgjald.
[Framh. frá síðasta hefti.]
Edouard Herrmann, nafn-
kunnur franskur guðspekingur,
hefur ritaS mjög sannfærandi
um endurholdgun og lieldur
því fram, að sálir þær, sem ekki
öðlist fullkomnun á einu ævi-
skeiði hér á jörð, verði að
gangast undir reynslu nýrrar
jarðvistar, því þótt sálin hreins-
ist að vísu á vissan hátt við að
ummyndast eftir dauðann, er
ósannað mál, hvort sú hreinsun
sé nægileg til þess að standast
fréistingar efnisheimsins. Þessi
höfundur kemst svo að orði:
«Vér liöfum öll lifað mörg ævi-
skeið. Þeir, sem halda öðru
fram, eru annaðhvort sneyddir
þekkingu á þessum efnum eða
yilja halda fólki í viðjum van-
þekkingar.“ Takmarkið með
endurholdgvm er afplánun, um-
kætur og framför. 1 hverri
uýrri holdtekju stígur sálin
uýtt spor áleiðis til fullkomn-
unar, og þegar hún liefur
losað sig við allar veilur og
ofullkomleika, „er endurholdg-
unar ekki lengur þörf.“-------
í*essi kenning er í samræmi við
Eftir dr. Alexander Cannon.
reynsluna, því hver er sá, að
hann ekki að enduðu æviskeiði
sjái eftir því að liafa vanrækt
eitt eða annað í lífinu, sér til
þroska og sálubótar. Reynslan,
sem vér þannig förum á mis
við, er ekki glötuð. Vér lærum
af vanrækslunni.-------Og eitt
er öruggt, af því það er rétt-
látt: atgervisstigið, sem staðið
er á í lok hvers æviskeiðs, á-
kveður eitt, livernig næsta ævi-
skeið verður.
Að sama skapi og vér tök-
um andlegum framförum verða
líkamir vorir fullkomnari, fín-
gerðari og efnislireinni. Það má
þá einnig vel gera ráð fyrir, að
til séu heimar, þar sem sálirn-
ar séu aðeins klæddar loftlétt-
um líkömum, og að þessir
líkamir geti jafnvel orðið svo
ljósvakakenndir, að þeir sýn-
ist alls ekki vera til, frá voru
sjónarmiði séð. Það er á valdi
sérhverrar sálar að flýta fram-
för sinni eða þá seinka henni
óendanlega.-----------En ef vér
göngum í gegnum raðir líkam-
legra æviskeiða, liggur í hlutar-