Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1944, Blaðsíða 77

Eimreiðin - 01.10.1944, Blaðsíða 77
eimreiðin Örlög og endurgjald. [Framh. frá síðasta hefti.] Edouard Herrmann, nafn- kunnur franskur guðspekingur, hefur ritaS mjög sannfærandi um endurholdgun og lieldur því fram, að sálir þær, sem ekki öðlist fullkomnun á einu ævi- skeiði hér á jörð, verði að gangast undir reynslu nýrrar jarðvistar, því þótt sálin hreins- ist að vísu á vissan hátt við að ummyndast eftir dauðann, er ósannað mál, hvort sú hreinsun sé nægileg til þess að standast fréistingar efnisheimsins. Þessi höfundur kemst svo að orði: «Vér liöfum öll lifað mörg ævi- skeið. Þeir, sem halda öðru fram, eru annaðhvort sneyddir þekkingu á þessum efnum eða yilja halda fólki í viðjum van- þekkingar.“ Takmarkið með endurholdgvm er afplánun, um- kætur og framför. 1 hverri uýrri holdtekju stígur sálin uýtt spor áleiðis til fullkomn- unar, og þegar hún liefur losað sig við allar veilur og ofullkomleika, „er endurholdg- unar ekki lengur þörf.“------- í*essi kenning er í samræmi við Eftir dr. Alexander Cannon. reynsluna, því hver er sá, að hann ekki að enduðu æviskeiði sjái eftir því að liafa vanrækt eitt eða annað í lífinu, sér til þroska og sálubótar. Reynslan, sem vér þannig förum á mis við, er ekki glötuð. Vér lærum af vanrækslunni.-------Og eitt er öruggt, af því það er rétt- látt: atgervisstigið, sem staðið er á í lok hvers æviskeiðs, á- kveður eitt, livernig næsta ævi- skeið verður. Að sama skapi og vér tök- um andlegum framförum verða líkamir vorir fullkomnari, fín- gerðari og efnislireinni. Það má þá einnig vel gera ráð fyrir, að til séu heimar, þar sem sálirn- ar séu aðeins klæddar loftlétt- um líkömum, og að þessir líkamir geti jafnvel orðið svo ljósvakakenndir, að þeir sýn- ist alls ekki vera til, frá voru sjónarmiði séð. Það er á valdi sérhverrar sálar að flýta fram- för sinni eða þá seinka henni óendanlega.-----------En ef vér göngum í gegnum raðir líkam- legra æviskeiða, liggur í hlutar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.