Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1944, Síða 88

Eimreiðin - 01.10.1944, Síða 88
312 RITSJÁ NiaiaHMia Helgasonar yfir Nýjatestamenti Odds Gottskálkssonar, því að þeir liafa orðið einn af hyrningarsteinum ís- lenzkrar tungu. Aðrar þjóðir gera orðabækur yfir þau rit sín, er líkt iná uni segja. Er þess að vænta, að Háskólinn láti nú ekki lengur drag- ast að koma því verki í framkvæmd. Sn. J. SigurSur Briem: MINNINGAR. Reykjavík 1944 (lsajoldarprent- smiSja h.f.). Minningar Sigurðar Briem, fyrr- verandi póstmeistara, eru skemmti- leg hók. Þar er frá mörgu sagt, mönn- um og hestum, stærri og minni at- burðum og atvikum o. s. frv. — og yfir öllu hvílir hlær góðlátlegrar gamansemi og kímni. Lýsingar á mönnum og málefnum eru að vísu stundum nokkuð bersöglar, en ekki finnst inér ástæða til að taka sér slíkt nærri. Um áreiðanleik einstakra atvika og lýsinga í „Minningunum“ get ég raunar ekkert sagt, og má vel vera, að eitthvað hafi skolazt til í minni höf., eins og eðlilegt er, en yfir frásögninni er svipur samvizku- semi og trúverðugleika, svo að eng- inn þarf að efast um, að höf. hefur allan hug á því, að segja sem sannast og réttast frá. Þegar gamlir menn segja skilmerki- lega frá langri ævi, hlýtur þar að koma saman mikill fróðleikur, og ekki hvað sízt þegar um slíka breyt- ingatíma er að gera, sem hér um ræðir. Sig. Briein hefur tekizt vel að segja frá löngum og nierkilegum æviferli, og liafi liann þökk fyrir. Því miður eru alhnargar prent- villur í bók þessari, en að vísu eng- ar mjög bagalegar. Þó hefði verið æskilegt, að betur hefði verið vand- að til prófarkalesturs. Bókin er prýdd niörgum myndum. Jakob Jóh. Smári. GuSmundur Gíslason Hagalín: FÖRUiyAUTAR. ísafjörSur 1943 (ísrún). Þetta síðasta sögusafn Hagalíns er rúniar 500 bls. í allstóru broti og þvi allmikil bók að vöxtum. í henni eru 9 sögur og þar á meðal ein löng, um 200 hls., fremur róman en smásaga. Hinar geta allar í flokki smásagna talizt. Þessi lengsta saga í safninu nefnist KirkjuferS: æviferill konu einnar, sem er norn í aðra röndina og gædd sannkölluðu bægifótareðli- Þó býr höf. þannig að henni, að hon- um tekst að halda samúð lesandans ineð henni, þrátt fyrir nornarlundina, fram í rauðan dauðann. Saga þessi er fágæt mannlýsing, livað aðalpersón- una suertir. Sögurnar Messan í garSinum og SkilningstréS eru livor annarri betra dæmi þeirrar frásagnargáfu, seni höf. er gæddur. Aftur á nióti virðist skorta á lieilsteypta meðferð sögu- efnis í FjallamaSur. Hrakfarir oflát- ungsins í sögunni eru fyrirsjáanlegar og koma ekki á óvart. Of langur að- dragandi er að meginatburði sögunn- ar, eða sagan réttara sagt röð lilið- stæðra athurða og verður við þetta hvorttveggja áhrifaminni en þurft liefði að vera. Vart mun ólíklega til getið, að hæði í þessari sögu og sog- unni Sanda-GerSur liafi höf. liundið sig meir við sanna fyrirmyndúr lífinu, athurði, sem liann þekkti þaðan, en hollt reyndist. Sains konar fyrirhrigð' getur lesandinn freistast til að finna í KirkjuferS, þar sem er bæjarfóget- inn. Fyrirmynd þeirrar persónu virð- ist þar segja til sín, svo vart sé um
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.