Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1949, Síða 9

Eimreiðin - 01.07.1949, Síða 9
EIMREIÐIN | Júlí—september 1949 ■■ EV. ár, 3. hefti Við þjóðveginn. 30. september 1949. Nýjar kosningar. Nýjar kosningar til alþingis standa fyrir dyrum. Allir fjórir stjórnmálaflokkarnir hafa nú skilað fram- boðum sínum og fylkt liði. Síðan kunnugt varð, að kosningar yrðu í haust, hafa vopnin verið aregin fram, brandar brýndir og brynjur bættar. Vopnaburðurinn hófst með harki nokkru, svo sem lætur að líkum á vígvelli, og hefur það hark heldur aukizt þvi nær sem dregur kjördegi. Riddaralegar viðureignir hafa verið háðar, með beittum og blikandi sverðum andans, °g fólkið í landinu hefur fylgzt með af áhuga slíkum viðureignum, milli heiðarlegra andstæðinga á orrustu- velli stjórnmálanna. En klámhöggin hafa líka verið ^átin dynja og eins og ævinlega orðið þeim, sem greiddu, margfalt meiri hnekkir en þeim, sem fyrir urðu — og kjósendunum til raunar. Þrátt fyrir allan þenna gný frá hinum útnefndu um- sækjendum um þingsætin, er samt eins og sjálft fólkið í landinu, sem á að taka þeim eða hafna, sé ekki eins áhugasamt um úrslit kosninganna nú eins og gera uisetti ráð fyrir í lýðfrjálsu landi. Talsvert ber á tóm- læti um þessi mál. Útkoman verður svipuð og áður, Sama pjakkið niður á við, heyrist tautað hér og þar, °g jafnvel sum blöðin hafa tekið upp svipaðan tón. Hvað veldur? Er það svo, að folk liti þannig a, að Hjálsar kosningar séu ekki lengur í gildi á íslandi, 11
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.