Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1949, Síða 10

Eimreiðin - 01.07.1949, Síða 10
162 VIÐ ÞJÓÐVEGINN EIMREIÐIN allt sé fyrirfram reyrt í flokksviðjar og ákveðið af miðstjórnum flokkanna? Um þetta skal ósagt látið, en hrifningarskorturinn og tómlætið leyna sér ekki. Sennilega læknast þetta í lokahríðinni rétt fyrir kjördag. En „eitthvað er rotið í ríki Dana“, eins og Hamlet sagði, og getur sú kunna setning átt við um kosningafyrirkomulag og kjör til alþingis hér á landi nú, en fyrirmyndin hefur vitaskuld þar eins og í flestum öðrum greinum, er snerta stjórnskipun vora, verið sótt gagnrýnilítið í hliðstæð lög frá Norður- löndum. Mætti hér á gjarnan fara fram nokkur endur- skoðun og því fyrr, því betra. En nú líður að því, að íslenzka lýðveldið sníði sér stjórnskipun, bæði í þess- um efnum sem öðrum, í samræmi við kröfur tímans. Sérstakt stjórnlagaþing. Fimm ár eru nú liðin síðan ísland varð lýðveldi, og enn hefur því ekki verið sett sú hin nýja stjórnar- skrá, sem þingflokkarnir lofuðu að setja. Það hefur komið í ljós, að alþingi, eins og þar er háttað, virðist ekki hafa skilyrði til að leysa þetta mál. Þess vegna er krafan um sérstakt þar til kjörið stjórnlagaþing fram komin, og þeirri kröfu vex stöðugt fylgi. Tillögur þaer um stjórnarskrá og stjórnarlög, sem áhugamenn um allt land, án tillits til núverandi stjórnmálaflokka, hafa á takteinum, eru fyrst fram komnar á Austur- og Norðurlandi. Þær eiga ekki upptök sín hjá neinum sérstökum stjórnmálaflokki. Ályktanir Þingvallafundar. Laugardaginn og sunnudaginn 10. og 11. þ. m. var haldinn fundur á Þingvöllum til þess að ræða stjórnar- skrármálið og tillögur þeirra austan- og norðanmanna
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.