Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1949, Síða 13

Eimreiðin - 01.07.1949, Síða 13
EIMREIÐIN Núíímabókmennlir Finna. Eftir Unto Kupiainen, dr. phil. [Unto Kupiainen er finnskur bókmenntafræðingur, fæddur 1909, doktor í heimspeki árið 1940. Hann hefur samið mörg bókmenntasöguleg rit, sem komið hafa út í föðurlandi hans, m. a. rit um kímnina í finnskum bókmenntum og annað um finnska ljóð- list. Hann er einnig þekkt ljóðskáld, og hafa komið út eftir hann átta Ijóðasöfn, þar á meðal „Gígurinn“ (1947) og „Hamfarir örlaganna" (1948), ennfremur nokkur ritgerðasöfn um menningarmál. Greinina, sem hér fer á eftir, hefur liann samið beint fyrir Eimreiðina, og hefur greinin ekki áður birzt á prenti erlendis. Myndirnar, sem fylgja, eru gerðar eftir ljósmyndum, sem höf. hefur góðfúslega útvegað og lánað Eimr. til afnota. Ritstj.]. Stríilsárin liafa markað tímamót í finnskum bókmenntum, — ekki sér]e<;a glögg eða gagnger. Upp úr því fari, er þau ristu 'i’-eð þungum plógi sínum, hefur vaxið sáðkorn, sem enn hefur ekki borið fyllilega sýnilegt ax. En vaxtarbroddurinn er í mörgu t,],iti annar en á tímanum fyrir stríð. Einiiskar bókmenntir hafa jafnan verið mjög hefðbundnar, og það eiga rætur sínar að rekja til skapgerðar þjóðarinnar. tokin fara fram hægt og með langri þróun. Bezta sönnunin fyrir ■ Vl er finnska skáldsagnaritunin, sem hefur við hverja endurnýjun i'aldizt að mestu áfram á grundvelli innlendra þjóðlífslýsinga. hægð hefur skáldsagnaritunin fært út kvíarnar frá sveita- ^yggðinni til borgarinnar, inn á lífssvið verkamannanna, mið- stéttarinnar og menntafólksins. Á síðasta aldarfjórðungi hefur orðið greinileg breyting í þessa átt í bókmenntum vor Finna, án bess þó að hin gamla liefð hafi vikið. Sum hin fremstu meðal ^ollþroska sagnaskálda nvi á tímum eru ósviknir borgarhúar. Undir eins eftir stríðslokin kom vit fjöldi rita, þar sem tekin v ar til meðferðar sú menningarkreppa, sem stríðið hafði valdið — °g einkum andleg örlög þeirrar æsku, sem hafði á viðkvæmasta
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.